A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
Posted: 21.maí 2015, 21:20
Sælir
Er með Pajero 1998 v6 3000 24v (bensín). Í hægagangi og þegar gjöfinni er sleppt byrjar A/T ljósið að blikka og stuttu síðar kviknar vélarljósið. Þegar stigið er á gjöfina hverfa bæði ljósin. Hr. Google stingur upp á að þetta sé rugl í tölvunni vegna sambandsleysis eða því að bíllinn hafi orðið rafmagnslaus. Reyndar var skipt um rafgeymi fyrir ca 200 km síðan (2 vikum) en hefði þetta þa ekki átt að gerast strax?
Er einhver sem kannast við svona vesen?
Kv. Muggur
Er með Pajero 1998 v6 3000 24v (bensín). Í hægagangi og þegar gjöfinni er sleppt byrjar A/T ljósið að blikka og stuttu síðar kviknar vélarljósið. Þegar stigið er á gjöfina hverfa bæði ljósin. Hr. Google stingur upp á að þetta sé rugl í tölvunni vegna sambandsleysis eða því að bíllinn hafi orðið rafmagnslaus. Reyndar var skipt um rafgeymi fyrir ca 200 km síðan (2 vikum) en hefði þetta þa ekki átt að gerast strax?
Er einhver sem kannast við svona vesen?
Kv. Muggur