Sælir
Er með Pajero 1998 v6 3000 24v (bensín). Í hægagangi og þegar gjöfinni er sleppt byrjar A/T ljósið að blikka og stuttu síðar kviknar vélarljósið. Þegar stigið er á gjöfina hverfa bæði ljósin. Hr. Google stingur upp á að þetta sé rugl í tölvunni vegna sambandsleysis eða því að bíllinn hafi orðið rafmagnslaus. Reyndar var skipt um rafgeymi fyrir ca 200 km síðan (2 vikum) en hefði þetta þa ekki átt að gerast strax?
Er einhver sem kannast við svona vesen?
Kv. Muggur
A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
http://www2.pajeroclub.com.au/forum/sho ... p?p=194173
Ástralarnir segja, keyra bara þangað til það fer að sjálfu sér...! :)
Ástralarnir segja, keyra bara þangað til það fer að sjálfu sér...! :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
Takk fyrir þetta Sævar,
Var reyndar búinn að sjá þetta, mun prófa að aftengja geyminn, svissa á í 5 sek og starta svo. En aðrir þræðir sem ég fann einnig tala um lausar tengingar og/eða altenator sem ekki hleður nóg.
Getur léleg viftureym valdið svona? Í vetur ýlfraði hann alltaf á morgnanna í starti en hefur svo sem ekki gert það núna eftir að fór að hitna (ef það er hægt að kalla yfir frostmark hita).
Væntanlega endar þetta hjá fagmanni, enda eru svona blikkandi ljós ákaflega erfið andlega fyrir svona merarhjarta eins og mig.
kv. Muggur
Var reyndar búinn að sjá þetta, mun prófa að aftengja geyminn, svissa á í 5 sek og starta svo. En aðrir þræðir sem ég fann einnig tala um lausar tengingar og/eða altenator sem ekki hleður nóg.
Getur léleg viftureym valdið svona? Í vetur ýlfraði hann alltaf á morgnanna í starti en hefur svo sem ekki gert það núna eftir að fór að hitna (ef það er hægt að kalla yfir frostmark hita).
Væntanlega endar þetta hjá fagmanni, enda eru svona blikkandi ljós ákaflega erfið andlega fyrir svona merarhjarta eins og mig.
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
einstaka bíll fer í rugl við geymaskipti en amk í Subaru er hægt að aftengja rafgeyminn í ca 15 mín og þá endursetur tölvan sig og bíllinn aftur æðislegur.
Re: A/T blikkar og 'check engine' ljós logar
Hurru upp úr hádegi hætti pæjan að blikka mig. Líklega hefur hótunin um að fara til bílalæknis fenguð hana til að hætta þessu veseni.
Kv. Muggur
Kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir