Erfið gangsetning
Posted: 05.des 2014, 20:11
Er með Pajero 1995 m. 2.8. Er nýbúin að skipta um glóðarkerti og hann er fínn í gang en ef hann hefur staðið lengi t.d sólarhring þá ætlar kvikindið ekki í gang. Ég veit að glóðar kertin virka, því er hann fínn í kulda bara ef hann hefur ekki staðið mjög lengi.
Einhverjar hugmyndir?
Einhverjar hugmyndir?