Síða 1 af 1

Erfið gangsetning

Posted: 05.des 2014, 20:11
frá sjonniv
Er með Pajero 1995 m. 2.8. Er nýbúin að skipta um glóðarkerti og hann er fínn í gang en ef hann hefur staðið lengi t.d sólarhring þá ætlar kvikindið ekki í gang. Ég veit að glóðar kertin virka, því er hann fínn í kulda bara ef hann hefur ekki staðið mjög lengi.
Einhverjar hugmyndir?

Re: Erfið gangsetning

Posted: 05.des 2014, 20:14
frá jeepcj7
Mjög líklega smá gat á olíulögn og líklega aftur við tank.

Re: Erfið gangsetning

Posted: 09.des 2014, 00:48
frá palljokull
Gætir haft gagn af því að lesa þetta: viewtopic.php?f=22&t=26828&p=148666#p148666
Ég er búinn að fara í gegn um svona vandamál síðustu vikurnar.