Síða 1 af 1
Titringur pajero
Posted: 20.feb 2010, 00:08
frá vippi
Kvöldið/Daginn. Ég er með Pajero 2,8 sjálfskiftan og þegar maður er með hann í ( drævinu ) og stopp TD á rauðu ljósi þá titrar hann helv. mikið, sérstaklega stöngin fyrir drifið ss. Háa og láa. Finnst þetta alltaf aukast . Hvað getur þetta verið. Mótorpúðar að slappast ?
Re: Titringur pajero
Posted: 20.feb 2010, 00:17
frá gambri4x4
Myndi giska á gírkassapúðann að hann væri farin að slappast,,,
Re: Titringur pajero
Posted: 20.feb 2010, 00:22
frá vippi
Það var nýbúið að skipta um gírkassapúðann þegar ég keypti bílinn fyrir rúmum 3 árum, myndi halda að hann ætti að endast lengur, en maður veit aldrei.
Re: Titringur pajero
Posted: 20.feb 2010, 10:55
frá Stebbi
Það er lítill hringlaga púði á millikassanum sem festist út í grind bílstjóramegin sem á að taka allan svona víbring úr. Hann er örugglega ónýtur ef að gírkassapúðinn hefur farið fyrir 3 árum.
Re: Titringur pajero
Posted: 20.feb 2010, 23:14
frá vippi
OK takk fyrir þetta, kíki á þennan púða.
Re: Titringur pajero
Posted: 21.feb 2010, 12:33
frá HaffiTopp
..
Re: Titringur pajero
Posted: 21.feb 2010, 13:15
frá vippi
Daginn. Hann er árg, 96' og keyrður 243 þús.