Pajero 1996 snúningshraðamælir?


Höfundur þráðar
sjonniv
Innlegg: 14
Skráður: 16.mar 2014, 23:46
Fullt nafn: Sigurjón Valberg

Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá sjonniv » 07.sep 2014, 13:03

Er með Pajero 1996, snúningshraðamælir virkar ekki, einhverjar hugmyndir hvernig maður gerir við svoleiðis?




Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá Aparass » 07.sep 2014, 21:19

Bensín/Diesel ?

User avatar

muggur
Innlegg: 354
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá muggur » 09.sep 2014, 09:46

Geri ráð fyrir að þetta sé MkII dísel. Virðist sem að Englendingar eigi í þessu veseni líka sbr:
http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=156335&highlight=rev+counter+fix
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá Stebbi » 09.sep 2014, 15:00

Hjá mér var þetta sambandsleysi í vírnum sem liggur frá pickupinu í mælaborðið, hann fór í sundur í lúminu ca. 20-30cm frá olíuverki ofaná vélini.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


JeepKing
Innlegg: 98
Skráður: 19.júl 2010, 14:28
Fullt nafn: Jónas Olgeirsson

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá JeepKing » 09.sep 2014, 20:12

Þetta var mælaborðið í mínum 2.8 bíl.. fékk úr öðrum bíl og þá var ég góður...
en ég var búinn að leita fyrst í húddinu.. pikkupinn er á milli olíuverks og vélar vont að sjá en sést...
það eru frá honum 2 vírar í hvítt tengi aftaná olíuverkinu...(sumir hafa þurft að djöflast í því)
úr þessu tengi eru 2 vírar svartur og hvítur þessi svarti fer beint í jörð undir skrúfu.. en þessi hvíti fer í 5-6 víra tengi (svart) neðarlega við oíuverkið..
þar ættiru að geta óm mælt þennan hvíta og við jörð hann á að um 1.5 óm eða eitthvað..
úr svarta tenginu er hann hvítur með bláa rönd og er þannig bak við mælaborðið líka. í hvítu tengi hægramegin að ofan.. ættir að geta séð hvar hann liggur í prentplötunni og undir þessa skrúfu.. ættir að geta mælt hann þar hvort hann sé í sundur eða leiðir út...
Ef þetta er allt í lagi þá er þetta örugglega eitthvað í mælaborðinu, sá ekkert að mínu þannig að ég skipti bara um.. en ættli það sé þá ekki þetta sem muggur var að deila...

vona að þetta hjálpi..
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta


Jónas Fr.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá Hr.Cummins » 10.sep 2014, 00:35

Þekki einn... hraðamælir og snúningsmælir dauðir.... er það ekki þá bara mælaborð :?:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


JeepKing
Innlegg: 98
Skráður: 19.júl 2010, 14:28
Fullt nafn: Jónas Olgeirsson

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá JeepKing » 10.sep 2014, 10:35

Hefði haldið að þetta væri sitthvort vandamálið.. en jú það væri auðveldast að prófa annað mælaborð..
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta


Jónas Fr.


Höfundur þráðar
sjonniv
Innlegg: 14
Skráður: 16.mar 2014, 23:46
Fullt nafn: Sigurjón Valberg

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Postfrá sjonniv » 10.sep 2014, 13:36

Takk fyrir þetta.


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir