Síða 1 af 1

Vandræði með Sjálfskiftingu

Posted: 22.nóv 2010, 21:18
frá Hlynurh
Góðan daginn er með Galant 2 lítra 1990 árg (veit að það er ekki jeppi enn vonadi verður mér fyrirgefið) sem er fastur í limp mode hef lesið mig aðeins til um þetta og þeir tala um 3 hluti tölvuna , segulrofa eða mótor snúnings mælirinn ...
það sem ég var að pæla var hvort menn hafa verið að lenda í þessu og ef svo hvað var að ??

Hlynur