Hef heyrt frá nokkrum og sjálfur komist að því að glóðarkerti sem eru ekki original eru ekki að endast neitt frá 1 mánuði og upp í mesta lagi 1 ár á meðan orginal glóðarkertin eru að endast í a.m.k. 5-6 ár.
Langar bara forvitnast hvort einhver viti hvort maður geti keypt glóðarkerti annars staðar en hjá umboðinu sem endast og hvað týpunúmer maður ætti að versla?
Hef séð á netinu að original glóðarkertin fyrir þessa bíla heiti NGK CY05 (er það rétt?) en finn aðeins NGK CY55 á ebay sem mér skilst að gangi líka í þessa bíla. Hefur einvher reynslu af NGK CY55 glóðarkertunum?
Glóðarkerti fyrir pajero TD2.8 96
Re: Glóðarkerti fyrir pajero TD2.8 96
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 19:10, breytt 1 sinni samtals.
Re: Glóðarkerti fyrir pajero TD2.8 96
"Aðeins" 13.304 per stk sem gerir 53.216 fyrir settið.
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Glóðarkerti fyrir pajero TD2.8 96
Samkvæmt NKG sjálfum á CY55 að ganga.
Allavega ekkert annað part number sem kemur til greina.
Sjá mynd.
p.s. Hvað er verið að selja þessi kerti á á ebay ?
Allavega ekkert annað part number sem kemur til greina.
Sjá mynd.
p.s. Hvað er verið að selja þessi kerti á á ebay ?
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Re: Glóðarkerti fyrir pajero TD2.8 96
80 pund fyrir 4 stk.
http://cgi.ebay.co.uk/NGK-CY55-3861-Glo ... 0495930056
Umtalsvert ódýrara en spurning hvort þetta séu original part eða ekki?
http://cgi.ebay.co.uk/NGK-CY55-3861-Glo ... 0495930056
Umtalsvert ódýrara en spurning hvort þetta séu original part eða ekki?
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Glóðarkerti fyrir pajero TD2.8 96
Ég komst í Cross reference lista, og það lítur út fyrir að þetta sé í lagi.
Þar að segja, sem passar við 4M40T vélina (2.8 Turbo)...
Mitsubishi OEM kertin eru : ME201638
HKT : CP-05
Bosch : GPF-119
NGK : CY55
Þar að segja, sem passar við 4M40T vélina (2.8 Turbo)...
Mitsubishi OEM kertin eru : ME201638
HKT : CP-05
Bosch : GPF-119
NGK : CY55
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Re: Glóðarkerti fyrir pajero TD2.8 96
Takk fyrir þetta, hef samt keypt hkt kertin og þau entust bara í nokkra mánuði, það virðist vera bara þannig að orginal kertin í Heklu séu þau einu sem endast eitthvað (5-6 ár) á meða önnur eru að endast í nokkra mánuði. Maður þarf samt ekki að skipta þeim öllum út í einu heldur getur maður mælt þau og skipt út einu í einu eftir því sem þau fara.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur