Síða 1 af 1
Pajero 2.8 sjálfskipt pros and cons ???
Posted: 04.feb 2014, 08:20
frá Adam
Veit af heddvandamálum,miðstöðvarleiðindum og ryð veseni í grind hvert er álit þeirra sem hafa átt svona bíl ? breyttir eða óbreyttir
Re: Pajero 2.8 sjálfskipt pros and cons ???
Posted: 04.feb 2014, 10:21
frá khs
Kraftleysi en hægt er að eiga við túrbínu til að bæta það aðeins.
Re: Pajero 2.8 sjálfskipt pros and cons ???
Posted: 04.feb 2014, 12:28
frá snöfli
Skemmtilegur bíll sem fer einstakelga vel með fólk. Snilldar millikassi, sterkt afturdrif og var í minni eigu bilanafrír. Hægt að skrúfa upp, hækka þrýsting að svera púst þannig að krafleysi verði þolanlegt. Frekar þungur á fóðrum 17-18ltr 38" innabæjar. l.