Miðstöðvar vandamál.. vantar ráð
Posted: 25.jan 2014, 22:18
Sælir spjallverjar! núna vantar mig nauðsynlega hjálp frá ykkur varðandi miðstöðina í bílnum hjá mér
er með 99 módelið af 2.8 tdi og beinskiftur þessi bíll er búinn að vera yndislegur síðan ég keyftan fyrir um ári, þar sem ég er frekar heitfengur þá var miðstöðin oftast á köldu bara
en núna í vetur fékk ég að finna fyrir þessu!!!
miðstöðin blæs bara volgu en köldu þegar ekið er, miðstöðin afturi virkar ekki.
mótor hitnar eðlilega, og allt virðist í lagi
Búið að gera:
Skifta um vatnslás, gamli var orðinn ljótur( ekkert breyttist)
Skift um vatnsdælu, gamla var í lagi ( ekkert breyttist)
skolaði einnig út kerfið, kom slatti af drullu.
Það sem mér dettur í hug er
Stífla í elementi ? , vatnið fari bara stiðstu leið í gegn ? ( má setja venjulega stíflueyði í svona element?)
Elementið sjálft sé að klikka
Eða spjaldið sem lokar á kaldablásturinn?
Eitthvað sem ykkur snillingunum dettur í hug??
Með fyrirframm þökk Hrannar
er með 99 módelið af 2.8 tdi og beinskiftur þessi bíll er búinn að vera yndislegur síðan ég keyftan fyrir um ári, þar sem ég er frekar heitfengur þá var miðstöðin oftast á köldu bara
en núna í vetur fékk ég að finna fyrir þessu!!!
miðstöðin blæs bara volgu en köldu þegar ekið er, miðstöðin afturi virkar ekki.
mótor hitnar eðlilega, og allt virðist í lagi
Búið að gera:
Skifta um vatnslás, gamli var orðinn ljótur( ekkert breyttist)
Skift um vatnsdælu, gamla var í lagi ( ekkert breyttist)
skolaði einnig út kerfið, kom slatti af drullu.
Það sem mér dettur í hug er
Stífla í elementi ? , vatnið fari bara stiðstu leið í gegn ? ( má setja venjulega stíflueyði í svona element?)
Elementið sjálft sé að klikka
Eða spjaldið sem lokar á kaldablásturinn?
Eitthvað sem ykkur snillingunum dettur í hug??
Með fyrirframm þökk Hrannar