Síða 1 af 1

sjálfskipting í Pajero 01 árg

Posted: 27.nóv 2013, 16:50
frá stormur78
Keypti mér 2001 árg af 3.5 bensín Pajero í sumar og hann virðist ætla að vera alltaf eitthvað bilaður. Nú er það sjálfskiptingin á honum. Þetta er þannig að það er er erfitt að skipta á skiptinguni sjálfri á milli gíra og þá sérstaklega erfitt að koma honum í Drive. Þetta skánar aðeins þegar hann er heitur. Skiptingin skiptir sér eðlilega á millli gíra en bara erfitt að koma honum í gír.
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að?

Re: sjálfskipting í Pajero 01 árg

Posted: 28.nóv 2013, 01:03
frá íbbi
er þetta 4 eða 5 gíra bíll?

Re: sjálfskipting í Pajero 01 árg

Posted: 28.nóv 2013, 01:10
frá stormur78
Hann er 5 gíra

Re: sjálfskipting í Pajero 01 árg

Posted: 29.nóv 2013, 13:02
frá stormur78
ég er búinn að leita á netinu af einhverjum sem hefur lent í svipuðu en finn lítið um svör. ég ætla að prófa að skipta um vökva á skiptinguni og sjá hvort það hjálpi eitthvað.

Re: sjálfskipting í Pajero 01 árg

Posted: 29.nóv 2013, 14:36
frá LGJ
Þetta er örugglega öxull in sem barkin festist í við skiftinguna þarf að liðka hann ég lagaði svona bíl í fyrra þà tók ég pönuna undan og liðkaði þennan öxull þetta var lítið mál og þekkt vandamál sá bíl var alveg fastur mikið màl að skifta um gír .kv Jói

Re: sjálfskipting í Pajero 01 árg

Posted: 06.jan 2014, 13:25
frá mindelo
potþétt barkinn þetta hefur komið fyrir hjá mér nokkumsinnum og bara spreijað með wp 40 og málið dautt