sláttur í hjóli. pajero/montero 02

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 29.okt 2013, 22:19

keypti 02 montero í gær. það á að vera ný hjólalega í honum H/M að framan, mér finnst samt koma sláttur frá hjólinu, sem hverfur ef maður ýtir aðeins á bremsuna en samt þannig að hann nái að fríhjóla.

mér finnst þetta hjólalegulegt, en hún á að vera ný. er ekki complete höbbi sem maður skiptir um í þessu?

er að spá í hvort þeir hafi klúðrar hersluni


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá DABBI SIG » 29.okt 2013, 22:26

Ef þú ert með venjulega Pajero en ekki Pajero sport þá er jú skipt um höbbinn í heild sinni með hjólalegu sambyggðri. Þetta er hert einhvern helling með stórri ró svo það á ekki að vera sláttur í þessu vegna vanherslu. Þá allavega er eitthvað illa gengið frá þessu ef legan var ekki hert.
Það er oft hægt að útiloka leguhljóð með því að athuga hvort það breytist með því að keyra bílinn í beygjur ýmist til hægri eða vinstri.
-Defender 110 44"-

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá Stebbi » 29.okt 2013, 22:56

Er ekki bara bogin bremsudiskur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 29.okt 2013, 23:32

ég er nokkuð viss um leguna, það er alveg gott slag í dekkinu, get hreyft það til með höndunum

jú þetta er stóri pajero. 2002 árgerð

ég hafði samband við fyrri eiganda og hann var ekkert nema almennilegheitinn, og við kíkjum á þetta á morgun :)
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 07.nóv 2013, 21:14

nú er bíllinn búinn að fara í skoðun á verkstæði.

það fannst ekkert að leguni, og í raunini fannst ekki nokkur hlutur að hjólasysteminu annar en slappur stýrisendi v/m

þegar ég kom á verkstæðið gat ég ekki fundið neitt slag í hjólinu, sem er furðulegt því það var alveg töluvert kvöldið áður,

slátturhljóðið sem ég kvartaði undan er hinsvegar ekki farið neitt og er alveg að gera mig bilaðann, spurning um strigasprungið dekk eða skakkann bremsudisk, en hinsvegar titrar bíllinn ekki þegar maðður bremsar, né í keyrslu heldur er bara hljóðið. hljóðið eykst þegar maður bremsar, og hljóðið verður ákveðnara.

eru einhevrjir sérfræðingar í þessum bílum sem ég gæti leytað til? er aðstöðulaus að standa í flutningum og má í raunini alls ekki vera standa í þessu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá jongud » 08.nóv 2013, 08:31

gæti þetta verið frá drifrásinni?
er bíllinn með sídrifi?


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá Navigatoramadeus » 08.nóv 2013, 08:43

ryðbrún á bremsudiski ?


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá Arsaell » 08.nóv 2013, 11:19

Ef þetta er ekki greinilega frá öðru hjólinu heldur framendanum þá gæti þetta verið frá innri stýrisenda eða stýrismaskínu. Ef að þú juggar stýrinu aðeins og það kemur svona smá bank þá gæti þetta verið að fóðringarnar sé búnar inní maskínunni. Annars myndi ég líka athuga hersluna á "drif-upphengjunum" eða hvað þetta heitir þar sem þær festast í grindina.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 08.nóv 2013, 19:20

mér finnst þetta koma frá framhjólunum, svona að heyra. einnig er smá slag í hægra framhjólinu, því sem að var verið að skipta um hjólaleguna. en það skrítna er að slagið er ekki alltaf. þegar ég fór með bílinn á verkstæði þá hitti akkurat á að ekkert slag var í hjólinu,

þetta veldur ekki tritring. eða neinu slíku. en ég finn þetta í gegnum brmsupedalan og botninn á mér þegar ég bremsa,
því fínna sem undirlagið er því meira verður maður varir við þetta. sérstaklega á sléttu malbiki. hann virðist ekki auka eða minnka þetta við beygju.
ég er ekki frá því að mér hafi fundist þetta alveg hverfa þegar ég var að draga þunga kerru á honum

persónulega myndi ég skjóta á að skoða diskana næst, þeir lýta allir mjög vel út samt, og bíllinn titrar ekki við bremsun, og leytar ekki hliðar við bremsun.

mér hafði dottið í hug að skoða drifrásina sjálfa, er drifskaptsupphengja? þetta með maskínuna er vel þess virði að athuga,

bíllinn er fyrir utan þetta góður í akstri, virðist vera í góðu standi undirvagnslega séð. slýtur dekkjunum rétt og er ekki byrjaður að síga að aftan.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá Kiddi » 08.nóv 2013, 19:40

En stýrisendar og þannig

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 08.nóv 2013, 19:53

annar stýrisendinn er orðinn dáldið slappur, og hann var það eina sem fannst í skoðunini. hann er samt bílstjórameginn, en slagið í hjólinu er farþega meginn.

ég yrði samt mjög hissa ef það væri hann sem er að valda þessu, því að þetta hljóð er myndað af einhverju sem snýst. og eykur og minnkar hraðann með ferðini á bílnum.

bíllinn er einnig á lelegum dekkjum og mér hafði dottið í hug að þau væru orðin strigasprungin, en það væri þá alltaf. og myndi ekki koma og fara og vera misslæmt
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá arni_86 » 08.nóv 2013, 20:00

ath hlìfina à bremsudisknum ad hùn sè ekki ad narta ì dìskinn

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 08.nóv 2013, 20:07

þarna kemuru með helvíti góða hugmynd sem mér hefði átt að detta í hug sjálfum,

þetta endar með að ég fái að kíkja einhevrstaðar inn með hann sjálfur og kíkja. sem var akkurat það sem ég vonaðist eftir að ég slyppi við með að fara með hann á verkstæði. þar sem þetta er eitthvað sem fylgdi bílnum og fyrri eigandi stressaður á kantinum, enda ömurlega leiðinlegt þegar svona kemur upp akkurat þegar maður selur bílinn
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 08.nóv 2013, 20:09

mér er líka að detta í hug reyndar að þetta gæti verið öxullinn sjálfur? að þeir hafi e-h skemmt hann við leguskiptin eða þá að það hafi verið keyrt of lengi eftir að legan var farin,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 09.nóv 2013, 21:37

ég komst aðeins í að hlusta á þetta í dag. og þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar, þá finnst mér núna sem þetta komi aftan frá. og það frá aftanverðri miðju, sem á einhvern skrítinn hátt útskýrir samt af hevrju mér fannst þetta koma framan frá.

held að ég þurfi að skoða skaptið, krossinn eða jafnvel hvort pinjóninn sé ekki eins og hann á að vera
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá Sævar Örn » 09.nóv 2013, 21:58

Ég myndi hætta þessum vangaveltum strax og borga eitthverju verkstæðinu uþb. 5000 kr fyrir að bilanagreina bílinn fyrir þig, þetta eru ábyggilega einhver hljóð sem vanur viðgerðamaður þekkir
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 10.nóv 2013, 00:50

þetta er eitthvað sem fylgdi bílnum. og ekki á mína ábyrgð að borga.

bíllinn er búinn að fara á verkstæði, sem skilaði engu,hef engan áhuga á að vera láta fyrrverandi eiganda borga fleyri slíkar skoðanir, vanalega fer ég aldrei með bíla á verkstæði yfir höfuð, en hef ekki farið í þetta þar sem ég er búinn að liggja í hita og flensu síðan ég eignaðist bílinn og ekki alveg verið til í að fara dunda í þessu úti á plani í því ástandi,

en jú ég er alveg sammála því að þetta er eitthvað sem aðili sem þekkir þessa bíla ætti að heyra strax hvað er.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá Arsaell » 26.nóv 2013, 17:51

Svona fyrir forvitnis sakir fannstu eitthvað útur því hvað þetta var?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: sláttur í hjóli. pajero/montero 02

Postfrá íbbi » 28.nóv 2013, 01:11

já leið og ég komst með bílinn á lyftu sá ég strax hvað þetta var, lúmskt kjánalegt að sumu leyti, en svona er það bara stundum

það voru alveg grillaðir klossarnir og diskarnir að aftan, en bara að innanverðu, ekki að utanverðu, og mjög vont að sjá aftan á diskana, þetta var að valda slættinum og hljóðunum,
svo var gjörsamlega búinn stýrisendi v/m að framan, en eins skrítið og það kann að vera þá kom slagið samt fram í hjólinu h/m, en leið og maður lyfti honum upp þá var slagið v/m, svo þegar maður setti hann niður þá fannst slagið bara h/m aftur. þetta var að valda furðulegri hegðun í akstri stundum, eins og hann nái stundum að framkalla slagið þegar hann er að hjakka í hjólförum og átti það til að snarbeygja upp úr þeim (meira en er alvant meðal jeppa)

ég er búinn að vera bíða eftir mánaðarmótunum til að fara í þetta, auk mótorsins, í leiðini gafst mér tækifæri til að skoða bílinn vel og fara yfir hann og blessunarlega er bíllinn bara mjög góður, stendur réttur í öll hjól og almennt ástand hjólabúnaðar bara mjög gott,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir