Pajero 3.2 Did 2000 módel Reykir hvítum reyk


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Pajero 3.2 Did 2000 módel Reykir hvítum reyk

Postfrá kjartanbj » 22.sep 2013, 22:48

Jæja, Félagi minn er með 2000 módel af Pajero 3.2 , sem reykir hvítum reyk gríðarlega og gengur truntugang á lærri snúning, er betri á meiri snúning

einhver hugmynd um hvað þetta getur verið? ekki nein blöndun á vatni í olíu og ekki nein vöntun á vatni eða olíu þannig líklegast ekki heddpakkning

þannig þessi reykur er líklega út af of köldum bruna eða eitthvað, spurning hvað getur verið að orsaka það , nú þekki ég þessa mótora ekki neitt vel
sýnist á öllu að það sé búið að taka EGR úr honum og blocka það , búin að reyna googla þetta og fæ voða lítil svör, eitthvað talað um glóðarkerti eða olíuverkið

spurning með hugmyndir ? eða hvert væri best fyrir hann að fara með og láta bilanagreina þetta


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Pajero 3.2 Did 2000 módel Reykir hvítum reyk

Postfrá Startarinn » 22.sep 2013, 23:07

Ég þekki einn góðan mann sem átti í miklum vandræðum með svona bíl, honum reyndist best verkstæði í Borgarnesi eftir að hafa reynt 2-3 verkstæði í reykjavík, þar á meðal umboðið.

Ef ég ætti persónulega í vandræðum með svona bíl þá myndi ég fara með hann á Bílaverkstæði KS á Sauðárkróki, Í Rúnari slær víst Mitsubishi hjartað.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir