Síða 1 af 1

Pajero MK0.1 :-)

Posted: 18.sep 2013, 14:44
frá muggur
Rakst á þessa týpu af Pajero á ferð minni um Bangladesh. Þetta er nú líklega ekki pajero en Mitsubishi merkið er greinilegt á grillinu. Minnir óneitanlega á einhvern annan bíl :-)

Einn Grænn:
Image

Og annar hvítur:
Image

Image

Takið eftir litla lokinu fyrir framan hurðina, þetta er loftkælingin

Image

Frekar hrár að innan

Image

En þegar maður fer að skoða nánar kemur ýmislegt í ljós. Þetta sá ég á hliðinni á húddinu:

Image


Svo er hægt að kaupa spá nýja MKII pajeroa en þetta virðist vera mjög basic útgáfa, t.d. var þessi með blaðfjaðrir að aftan.

Image

Re: Pajero MK0.1 :-)

Posted: 18.sep 2013, 20:07
frá Stebbi
Mitsubishi byrjaði jeppaframleiðslu í seinna stríði á svona Jeep knockoff. Var eitthvað verktakaproject fyrir Bandaríska herinn í Asíu.