1996 pajero, smá ves
Posted: 01.sep 2013, 17:25
Sælir
Er með einn 96 model 2.5 diesel bíl
Þannig er mál með vexti að það kemur alltaf eitthvað blístur við inngjöf, þegar ég er kominn yfir svona á að giska sirka 2000snúninga (ekki alveg með það á hreinu) þá byrjar það og er viðvarandi, en bara þegar ég er á gjöf, ef ég slæ af alveg sama á hvaða hraða, þá hættir það, en byrjar strax aftur og ég gef í.
Hefur einhver lent í þessu eða getur einfaldlega vitað hvað þetta er ?
Er með einn 96 model 2.5 diesel bíl
Þannig er mál með vexti að það kemur alltaf eitthvað blístur við inngjöf, þegar ég er kominn yfir svona á að giska sirka 2000snúninga (ekki alveg með það á hreinu) þá byrjar það og er viðvarandi, en bara þegar ég er á gjöf, ef ég slæ af alveg sama á hvaða hraða, þá hættir það, en byrjar strax aftur og ég gef í.
Hefur einhver lent í þessu eða getur einfaldlega vitað hvað þetta er ?