Sælir,
Var að spá hvort einhver gæti hjálpað mér með smá vandamálagreiningu.
Ég er með 01' Pajero 3.2 DID sem er ekki að ná upp hita á kælivatninu. Hann verður ekki heitari en svna 85-88 gráður og það virðist sem að vatn fari ekki af forðabúrinu yfir í kerfið.
Mér finnst ólíklegt að þetta sé Hedd, þar sem það er ný búið að fara í það (af fyrri eiganda reyndar). Hann er ekki að setja vatn í olíuna og það virðist ekki að hann sé að blása lofti í kælivatnið.
Miðstöðin hitar vel og vatnslásinn er í lagi.
Einhverjar hugmyndir?
Vatnshiti á Pajero 3.2 DID
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur