Pajero Gen 3 drifhlutföll
Posted: 09.feb 2010, 17:03
Ég er með Pajero 2001 3.2 DID sjálfskiptur sem er 35" breyttur og hann er pottþétt á orginal hlutföllunum sem eru 3:917, ég var að velta fyrir mér hvort það væri eftir einhverju að sækjast að redda sér 4:30 hlutföllum úr bensínbílnum, ætli hlutföllin úr bensínbílnum passi beint í díselbílinn ?
Getur einhver frætt mig á hvað 3.2 DID vélin heitir, er það 4M41 eða er það 4M40
Lumar einhver á kreppuráði með framlæsingu í svona bíl,ég veit að menn voru að setja LSD að framan í eldri pajeroinn og það munaði eittvað um það og kostaði ekki hönd og fótlegg (",)
Ég fann þessa töflu um hlutföll í Gen 3 Pajero í Ástralíu spurn hvort það séu ekki sömu hlutföll í Evrópu
Gen 3 Pajero diffrental
2.8TDI = 4.90 5sp man
3.2 DID = 3.917 5sp auto or 4.10 for 5sp man
3.5 SOHC V6 = 4.30 5sp man & 5sp auto
3.8 SOHC V6 = 4.30 5sp auto
t/case = 1.90:1 for all
Getur einhver frætt mig á hvað 3.2 DID vélin heitir, er það 4M41 eða er það 4M40
Lumar einhver á kreppuráði með framlæsingu í svona bíl,ég veit að menn voru að setja LSD að framan í eldri pajeroinn og það munaði eittvað um það og kostaði ekki hönd og fótlegg (",)
Ég fann þessa töflu um hlutföll í Gen 3 Pajero í Ástralíu spurn hvort það séu ekki sömu hlutföll í Evrópu
Gen 3 Pajero diffrental
2.8TDI = 4.90 5sp man
3.2 DID = 3.917 5sp auto or 4.10 for 5sp man
3.5 SOHC V6 = 4.30 5sp man & 5sp auto
3.8 SOHC V6 = 4.30 5sp auto
t/case = 1.90:1 for all