Glóðakerti í Pajero

User avatar

Höfundur þráðar
Gislis
Innlegg: 10
Skráður: 12.okt 2012, 00:00
Fullt nafn: Gísli Sævar Guðmundsson
Bíltegund: Pajero

Glóðakerti í Pajero

Postfrá Gislis » 13.okt 2012, 11:28

Sælir

Ég var að fá mér '97 Pajero 2.8, og eru glóðakertin í eitthverju veseni.

Hvaða glóðakerti hafa menn verið að fá sér ? Og hvernig hafa þau verið að virka ?

Var búinn að heyra að einn sem er með 2.8 pajero hafi verið að lenda í bölvuðu veseni útaf þeim, endast ekki neitt.

Hvað segið þið?


'97 Pajero 2.8 Tdi, 38"

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Glóðakerti í Pajero

Postfrá MattiH » 13.okt 2012, 11:51

Ég þarf sennilega að endurnýja mín líka. Væri til í að heyra með hverju menn mæla ;)
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Glóðakerti í Pajero

Postfrá DABBI SIG » 13.okt 2012, 13:03

Ég þekki ekki alveg nákvæmlega glóðarkertin í 2.8 vélina en ég veit fyrir víst að glóðarkertin sem þarf að nota í 2.5 mótorinn eru bara orginal kertin. Þau eru fjandi dýr í Heklu en það eru einu kertin sem virka eitthvað af ráði og endast. Það er hægt að fá haug af aftermarket glóðarkertum en þau virka 1/4 eða minna af líftíma hinna kertanna.
-Defender 110 44"-

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Glóðakerti í Pajero

Postfrá HaffiTopp » 13.okt 2012, 18:15

Mæla viðnámið í þeim og athuga hvort öll séu ónýt, eða bara hluti þeirra. Getur þannig notast við óorginal nokkuð nokkuð vel ef þú skiptir þeim þannig "skipulega" út.

User avatar

khs
Innlegg: 150
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Re: Glóðakerti í Pajero

Postfrá khs » 13.okt 2012, 19:12

Dabbi Sig er með þetta. Orginal er það eina sem virkar.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Glóðakerti í Pajero

Postfrá Stebbi » 13.okt 2012, 19:42

Til að versla ekki orginal þarf að ganga úr skugga um hvaða glóðarsystem er í bílnum. Það eru til nokkrar gerðir af kertum í 2.8 og 2.5 vélina og þarf að passa að aftermarket kertin gangi við tiltekna vél eða glóðartölvu, þetta þarf ekki í umboðinu þegar er verslað eftir bílnúmeri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


gulligu
Innlegg: 25
Skráður: 29.jún 2011, 23:05
Fullt nafn: Guðjón Bjarki Guðjónsson

Re: Glóðakerti í Pajero

Postfrá gulligu » 13.okt 2012, 22:21

Versla Ngk CY55 ekki nipparts glóðakerti í þessa vél er einhverja hlutavegna ekki að duga í þá, er búinn að vera að vesenast í þessu hjá mér. Ngk er allavega enþá í lagi eftir ár.


gulligu
Innlegg: 25
Skráður: 29.jún 2011, 23:05
Fullt nafn: Guðjón Bjarki Guðjónsson

Re: Glóðakerti í Pajero

Postfrá gulligu » 13.okt 2012, 22:34

Virðist vera cy57 í 2,5 From MY 11.93 To MY 01.98


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir