Rafmags vésen í Pajero Sport
Posted: 12.jún 2012, 22:34
Góðan daginn/kvöldið.
Hefur einhver lend í véseni með 12V tengið (sigarettukveikarinn) aftur í bílnum.
Hann er alveg straumlaus hjá mér. Hvað er til ráða?
Kv.
Kristófer K
Hefur einhver lend í véseni með 12V tengið (sigarettukveikarinn) aftur í bílnum.
Hann er alveg straumlaus hjá mér. Hvað er til ráða?
Kv.
Kristófer K