sælir félagar er með nokkrar spurningar! er með 1993 pajero 3L
1. þegar bíllinn er kaldur og maður tekur af stað þá hikstar hann örlítið, en hann er fínn þegar hann er heitur! veit einhver hvað er í gangi?
2.í mælaborðinu þá blikka frammhjólin. getur það verið ónýtur skynjari?
3. hitamælirinn inni/úti í miðjustokknum sýnir bara -30 gráður er mælirinn ónýtur eða?
4. bíllinn er 33" hvað þarf ég að gera til að koma 35" undir hann?
jæja það eru ekki fleiri spurningar í bili en vonandi getur einhver hjálpað mér í þessu!
Kv
Gunnar
vandræði[(spurningar)] með 3L pajero
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur