Mér langar að fá ykkar álit einu
það er þannig mál með vexti að ég fór með Pajeroinn í smur hjá Heklu haustið 2009 og þá var skipt um alla vökva þar á meðal á sjálfskiptingunni og ég fékk orð í eyra hvað vökvinn var orðinn ljótur en allavega skiptingin var "Flöshud" og skipt um vökvann, bíllinn fer aftur í smur vorið 2010 (10 þús km seinna) og þá er vökvinn aftur orðinn mjög ljótur, bíllinn er ekinn 175 þús km í dag, er þetta eitthvað sem maður á að hafa áhyggjur af og láta opna skiptinguna eða bara fylgjast með vökvanum og anda með nefinu
Sjálfskipting Pajero 3.2 DID
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:17
- Fullt nafn: Baldvin Orri Þorkelsson
- Staðsetning: Reykjanesbær
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Sjálfskipting Pajero 3.2 DID
Ef vökvinn er að skemmast þá er það líklega vegna hita, spurning um að setja auka kæli á vökvann. Ofhitnun á sjálfskiptingarvökva er ávísun á steikta skiptingu.
Re: Sjálfskipting Pajero 3.2 DID
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 00:38, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Sjálfskipting Pajero 3.2 DID
Ég hélt að þegar maður flushaði skiptingu þá væri öllu dælt afturábak eins og þegar maður skolar út úr miðstöðvarelementum. Ónýta vökvanum og drulluni er þá skolað út öfuga leið með hreinum vökva eða hreinsiefnum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Sjálfskipting Pajero 3.2 DID
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 00:39, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Sjálfskipting Pajero 3.2 DID
Ég er búin að eiga sama sjálfskipta bílinn lengi og flössa skiftinguna aldrei eða nenni ekki að standa í því við olíuskifti. Skifti frekar í staðin örar um olíu sem kemur í sama stað niður. Annað hvort með að sjúga olíuna upp um kvarðarörið eða pönnu undan og þá síu í leiðinni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:17
- Fullt nafn: Baldvin Orri Þorkelsson
- Staðsetning: Reykjanesbær
Re: Sjálfskipting Pajero 3.2 DID
Ég kaupi bílinn í júli 2009 og þá fór ég beint með bílinn til Heklu í Reykjanesbæ og lét skipta um alla vökva á bílnum en miðað við það sem ég borgaði þá myndi ég halda að pannan hafi ekki verið tekin undan skiptingunni, ég borgaði 37 þús fyrir þessa yfirferð , ég vænti þess að gamli vökvinn sé bara blandast við nýja vökvann og ég þurfi að láta skipta aftur á skiptingunni.
Bíllinn fór svo í Smurstöðina Bílageirinn í keflavík vor 2010 og þar var skipt um vökvann í annað sinn og mér bent á koma aftur fljótlega til að láta skipta á skiptingunni í þriðja sinn
Hafa menn verið að bæta við kælum við þessar skiptingar ?
Bíllinn fór svo í Smurstöðina Bílageirinn í keflavík vor 2010 og þar var skipt um vökvann í annað sinn og mér bent á koma aftur fljótlega til að láta skipta á skiptingunni í þriðja sinn
Hafa menn verið að bæta við kælum við þessar skiptingar ?
Jesus loves you, but everyone else thinks you're an asshole.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur