Sælir Félagar
Nú er komið hjólalegu skiptum að framan í Pæjuna hjá mér sem er 2001 DID og ég var að velta fyrir mér hvort það sé í lagi að kaupa leguna annarsstaðar en í umboðinu gæðalega séð því það munar sjálfsagt talsvert á verði en hef þó ekki kannað það
Kv
Baldvin
Hjólalega í Pajero 2001
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:17
- Fullt nafn: Baldvin Orri Þorkelsson
- Staðsetning: Reykjanesbær
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Hjólalega í Pajero 2001
Það er ekkert að því að gera það, oftar en ekki eru aftermarket legurnar frá sama framleiðanda og orginal eða öðrum stórum framleiðendum.
Mismunandi umbúðir, eins hlutur en allt annað verð.
Mismunandi umbúðir, eins hlutur en allt annað verð.
Land Rover Defender 130 38"
Re: Hjólalega í Pajero 2001
Stál og stansar eiga þetta á góðu verði, það getur verið maus að ná legunni úr þ.s. hún er líklega gróin föst. nýja legan er svo bönkuð í.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:17
- Fullt nafn: Baldvin Orri Þorkelsson
- Staðsetning: Reykjanesbær
Re: Hjólalega í Pajero 2001
Ég endaði á því að kaupa hjólaleguna í fálkanum og þar kostaði hún 40.000.- og Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur skipti svo um hana fyrir mjög sanngjarnt verð
Legan var dýrust í stillingu á 60 þús og í Heklu kostaði hún ca 50 þús, ég kannaði ekki verðið á öðrum stöðum
Legan var dýrust í stillingu á 60 þús og í Heklu kostaði hún ca 50 þús, ég kannaði ekki verðið á öðrum stöðum
Jesus loves you, but everyone else thinks you're an asshole.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur