Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
Er þetta mikið mál að framkvæma? ,Getur þetta verið útskýring á smá koki við botn inngjöf?, Ef eitthver er fróður um svona hluti þá væri það flott ef viðkomandi myndi ráðleggja mér td. um hagstætt verkstæði, eða handlaginn einstakling. þarf reyndar að skipta um ventlalokspakkningu líka. KV. Davíð V S:697-6707
Mitsubishi Pajero 2.8 TDI
Re: Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
Enginn fróður Pajero eigandi hér á ferð?? Er kannski hægt að setja einskonar hreinsiefni á olíukerfið?
Mitsubishi Pajero 2.8 TDI
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
Sæll.
Ég myndi byrja á spíssahreinsi. Ég setti spíssahreinsi frá Prolong um daginn og fann STÓRAN mun strax daginn eftir.
Best að byrja á ódýra stuffinu. Skelltu bara spíssahreinsi á kvikyndið og athugaðu hvernig hann verður á nokkrum dögum.
Ég myndi byrja á spíssahreinsi. Ég setti spíssahreinsi frá Prolong um daginn og fann STÓRAN mun strax daginn eftir.
Best að byrja á ódýra stuffinu. Skelltu bara spíssahreinsi á kvikyndið og athugaðu hvernig hann verður á nokkrum dögum.
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Re: Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
svavaroe wrote:Sæll.
Ég myndi byrja á spíssahreinsi. Ég setti spíssahreinsi frá Prolong um daginn og fann STÓRAN mun strax daginn eftir.
Best að byrja á ódýra stuffinu. Skelltu bara spíssahreinsi á kvikyndið og athugaðu hvernig hann verður á nokkrum dögum.
Takk fyrir það. prufa þetta til að byrja með. Gæti hann minnkað í eyðslu fyrir vikið?
Mitsubishi Pajero 2.8 TDI
Re: Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
http://www.framtak.is/
Mæli með að þú látir fagmenn um að skifta um dísur í spíssunum hjá þér þar sem ekkert ryk eða drulla af neinu tagi má komast í þetta við samsetningu og þeir hafa líka réttu tækin til að stilla af réttann þrýsting á spýssunum þegar nýjar dísur eru komnar í.
Miklu vænlegra að skifta um hráolíusíuna til að byrja með hafi það ekki verið gert lengi. Því annars fer þessi spíssahreinsir að hreinsa svo mikinn skít úr síunni sjálfri, í stað spíssanna að það borgar sig nánast ekki neitt að vera eyða pening í það fyrr en við nýja síu.
Lét gera þetta við 2,5 Pajeroinn minn hjá þeim fyrir nokkrum árum (2006) og þeir voru um 3 tíma að þessu og rukkuðu mig um tæpar 40000 kr. sem er ekki mikið miðað við hvað þetta er mikið verk í sjálfu sér.
Kv. Haffi
Mæli með að þú látir fagmenn um að skifta um dísur í spíssunum hjá þér þar sem ekkert ryk eða drulla af neinu tagi má komast í þetta við samsetningu og þeir hafa líka réttu tækin til að stilla af réttann þrýsting á spýssunum þegar nýjar dísur eru komnar í.
D@bbi wrote:Enginn fróður Pajero eigandi hér á ferð?? Er kannski hægt að setja einskonar hreinsiefni á olíukerfið?
Miklu vænlegra að skifta um hráolíusíuna til að byrja með hafi það ekki verið gert lengi. Því annars fer þessi spíssahreinsir að hreinsa svo mikinn skít úr síunni sjálfri, í stað spíssanna að það borgar sig nánast ekki neitt að vera eyða pening í það fyrr en við nýja síu.
Lét gera þetta við 2,5 Pajeroinn minn hjá þeim fyrir nokkrum árum (2006) og þeir voru um 3 tíma að þessu og rukkuðu mig um tæpar 40000 kr. sem er ekki mikið miðað við hvað þetta er mikið verk í sjálfu sér.
Kv. Haffi
Re: Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
HaffiTopp wrote:http://www.framtak.is/
Mæli með að þú látir fagmenn um að skifta um dísur í spíssunum hjá þér þar sem ekkert ryk eða drulla af neinu tagi má komast í þetta við samsetningu og þeir hafa líka réttu tækin til að stilla af réttann þrýsting á spýssunum þegar nýjar dísur eru komnar í.D@bbi wrote:Enginn fróður Pajero eigandi hér á ferð?? Er kannski hægt að setja einskonar hreinsiefni á olíukerfið?
Miklu vænlegra að skifta um hráolíusíuna til að byrja með hafi það ekki verið gert lengi. Því annars fer þessi spíssahreinsir að hreinsa svo mikinn skít úr síunni sjálfri, í stað spíssanna að það borgar sig nánast ekki neitt að vera eyða pening í það fyrr en við nýja síu.
Lét gera þetta við 2,5 Pajeroinn minn hjá þeim fyrir nokkrum árum (2006) og þeir voru um 3 tíma að þessu og rukkuðu mig um tæpar 40000 kr. sem er ekki mikið miðað við hvað þetta er mikið verk í sjálfu sér.
Kv. Haffi
þannig að 40 kallinn er kominn í 80 kallinn núna ;)
Ég ætla að láta skipta um þessa hráolíusíu og prufa spíssahreinsi og sjá hvernig bíllinn er svo. Takk fyrir þetta.
Mitsubishi Pajero 2.8 TDI
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
D@bbi wrote:svavaroe wrote:Sæll.
Ég myndi byrja á spíssahreinsi. Ég setti spíssahreinsi frá Prolong um daginn og fann STÓRAN mun strax daginn eftir.
Best að byrja á ódýra stuffinu. Skelltu bara spíssahreinsi á kvikyndið og athugaðu hvernig hann verður á nokkrum dögum.
Takk fyrir það. prufa þetta til að byrja með. Gæti hann minnkað í eyðslu fyrir vikið?
Steingleymdi nátturlega hráolíusíunni. Skipti henni út og spíssahreinsi, þá ertu good to go.
Klárlega einhver minni eyðsla eftir það.
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Að skipta um dísur í MMC Pajero 2.8 tdi
Ef þú ert nokkuð mellufær á topplyklasettið og föstu lyklana og ratar í kringum meðal díselvél þá er þetta ekkert mál. Færð skiptispíssa í framtak eða þarft að láta skipta um í þeim og stoppa bílinn á meðan.
Ég myndi samt byrja á spíssahreinsi og nýrri síu og ef það gerir ekki neitt þá er þekkt mál að einstefnulokinn í síuhúsinu á það til að klikka, þá eru þeir seinir í gang og koka stundum á snúning. Það var einhver hérna á spjallinu sem var að pósta því að hann hefði rifið húsið í sundur og lagað þetta eitthvað.
Ég myndi samt byrja á spíssahreinsi og nýrri síu og ef það gerir ekki neitt þá er þekkt mál að einstefnulokinn í síuhúsinu á það til að klikka, þá eru þeir seinir í gang og koka stundum á snúning. Það var einhver hérna á spjallinu sem var að pósta því að hann hefði rifið húsið í sundur og lagað þetta eitthvað.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir