Sælir var að versla ´99 pajero 2.8 tdi sjsk. fyrir konuna og gallinn á dýrinu er að engin rúða vill upp eða niður,öryggið er í lagi og straumur þar en svo er ekkert rafmagn við takkann í bílstjórahurðinni en þar koma bara 3 vírar í takkaborðið 1 svartur 1 blár og 1 svartur og rauður sem mér finnst vera frekar lítið af vírum því að úr þessu takkaborði á að vera hægt að stýra 4 rúðum.
Er þetta eitthvað þekkt pajero vandamál eða þarf ég bara að halda áfram að rekja mig eftir vírunum?
Með von um einfalda lausn.
Bk.Hrólfur
Pajero rúðu upphalarar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Pajero rúðu upphalarar.
Ætla bara að láta vita að þetta reddaðist það vantaði bara relayið fyrir upphalarana í bílinn hefur einhverra hluta vegna verið fjarlægt úr honum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur