Hæ
Er að finna og heyra högg þegar ég gef bílnum inn og sleppi inngjöf.  Kemur að aftan.  Mjög augljóst þegar ég keyri hægt, 20-30km/h.  Þarf bara rétt að ýta á gjöfina.
Einhverjar hugmyndir??
Kveðja
Gummi
			
									
									Pajero 2007
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur