Orginal driflæsing.

User avatar

Höfundur þráðar
MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Orginal driflæsing.

Postfrá MattiH » 16.jan 2011, 17:48

Sælir..

Ég er með Pajero 98 og hann er með orginal rafmagnslæsingu í afturhásingu.

Ég var að þvælast aðeins um daginn og setti í 4low og ætlaði að prufa læsinguna en hún virðist ekki virka,
Hafiði einhverja hugmynd um hvað geti verið að ???


Toyota LC90 41" Irok

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá jeepson » 16.jan 2011, 18:12

Ertu búinn að athuga með öryggi?? Einnig gæti verið að mótorinn fyrir læsinguna sé fastur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá HaffiTopp » 16.jan 2011, 18:46

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 19:45, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá Stebbi » 16.jan 2011, 19:15

Ef þú ert með dautt á bílnum og svissað á og millikassann í 4lo þá geturðu prufað að setja hana á og þá áttu að heyra í dæluni fara í gang. Hún er mjög hljóðlát þannig að það þarf að vera dautt á öllu eins og útvarpi og miðstöð.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá MattiH » 16.jan 2011, 20:26

Ég hélt að þetta væri rafmagns ?

Hann var í 4 low lock.
Ekkert ljós í mælaborðinu (kemur samt þegar ég svissa) þannig að ekki pera.
Ætla að tjékka á hvort ég heyri í loftinu.

Takk fyrir svörin ;)
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Höfundur þráðar
MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá MattiH » 16.jan 2011, 20:32

Jæja,
var að prófa að setja hana á með svissað á bílinn í 4lowlock og ég heyrði nákvæmlega ekki neitt :(
Hvað gera bændur þá ??
Toyota LC90 41" Irok


haffij
Innlegg: 174
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá haffij » 16.jan 2011, 21:14

Athuga hvort að rofinn í mælaborðinu sé ekki örugglega í sambandi.

User avatar

Höfundur þráðar
MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá MattiH » 16.jan 2011, 21:17

Athuga hvort að rofinn í mælaborðinu sé ekki örugglega í sambandi.


Hann er í sambandi, veit það ;)
Spurning um að kíkja á öryggi, vitiði hvar öryggið fyrir dæluna er ?
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá Stebbi » 16.jan 2011, 21:48

MattiH wrote:
Athuga hvort að rofinn í mælaborðinu sé ekki örugglega í sambandi.


Hann er í sambandi, veit það ;)
Spurning um að kíkja á öryggi, vitiði hvar öryggið fyrir dæluna er ?



Held að hún sé á öryggi með einhverju öðru, mældu frekar hvort hún fái straum. Koma öll önnur ljós á í mælaborðinu eins og center diff lock ljósið og framdrifsljósin? Það er eitthvað tölvubox á bakvið útvarpið sem stýrir öllu þessu gizmo'i og þetta er ekkert sérstaklega gjarnt á að bila.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá MattiH » 16.jan 2011, 22:28

Ok, en hvar er dælan staðsett nákvæmlega, undir aftursætunum ?
Og já, öll önnur ljós virka ;)
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Höfundur þráðar
MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá MattiH » 17.jan 2011, 16:04

Ég var að tala við mikinn pajero gúrú og hann fullyrðir að það sé rafmagnslæsing í þessum bílum.
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá jeepcj7 » 17.jan 2011, 16:14

Þá er hann ekki pajero gúrú. :o)
Greinilega dude sem villir á sér heimildir. ;o)
Heilagur Henry rúlar öllu.


haffij
Innlegg: 174
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Orginal driflæsing.

Postfrá haffij » 17.jan 2011, 17:28

Eftir örstutt gúggl fann ég þetta fyrir þig.

http://www.mitsubishiclub.cz/graphics/m ... 994_wd.pdf

Þetta er rafmagnsteikning, að vísu stendur að hún sé fyrir árgerð 1994. En það er nú sama boddý og því grunar mig að rafkerfið sé svipað. Ef þú flettir niður í þessu að kaflanum um Rear Differential Lock Circuit sérðu að þar er teiknuð loftdæla og að samkvæmt henni er Rear Differental lock control unit er staðsett fyrir ofan vinstra afturbretti.

Mæli með að þú prófir að gúggla sjálfur, þar er hægt með smá þolinmæði að finna upplýsingar um allan fjandann sem mann vantar. Það virðist vera til endalaust af erlendum spjallborðum sem að eru full af gagnlegum upplýsingum.


Til baka á “Mitsubishi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur