Sprinter 4x4?

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Sprinter 4x4?

Postfrá Alpinus » 18.feb 2012, 22:00Ég hef áhuga á Sprinter 4x4 (árg 99-02, styttri gerðina) og breyta honum þannig að hægt sé að fá sér kaffisopa og teygja úr sér á lengri ferðum. Ég hef verið að skoða Econoline líka en finnst þeir of þungir og með óþarflega stóra vélar fyrir minn einfalda smekk. Er á Patrol núna og finnst saumavélin í honum alveg nóg;)

Er einhver hér sem þekkir þessa Sprintera og hvað finnst mönnum um þá. T.d. hvar eru veiku punktarnir, eyðsla, aksturseiginleikar, kram, drifbúnaður, læsingar og sv.frv.

Allar upplýsingar vel þegnar.

Bestu kv

Hansi
Baldur Pálsson
Innlegg: 138
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Baldur Pálsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Baldur Pálsson » 18.feb 2012, 23:36

Skoðaðu þetta myndband snildar ökutækji .http://www.youtube.com/watch?v=maPGEIgd0e0
kv
Baldur

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Alpinus » 19.feb 2012, 00:07

Takk Baldur, þessi Sprinter er rosalega flottur, alveg til í að eiga hann....

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1204
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá StefánDal » 19.feb 2012, 00:16

Flottur Sprinter, flott myndband en sennilega einn versti hreimur sem ég hef heyrt.

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá arni87 » 19.feb 2012, 01:13

Þú gætir talað við hann Rallí Palla hjá Öskju.

Páll Halldór Halldórsson sölufulltrúi, hann á þennan sprinter.
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá jongunnar » 19.feb 2012, 08:23

StefánDal wrote:Flottur Sprinter, flott myndband en sennilega einn versti hreimur sem ég hef heyrt.

hefurðu tekið sjálfan þig upp tala ensku og hlustað á það? ég ætla að leyfa mér að efast að þú sért betri ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Alpinus » 19.feb 2012, 16:48

Ekki margir sem þekkja til hérna, eða hvað...?

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá elfar94 » 19.feb 2012, 19:23

Alpinus wrote:Ekki margir sem þekkja til hérna, eða hvað...?


ef þú lest svörin hér fyrir ofan þá er verið að benda þér á mann með sprinter dellu, ég veit hver hann er og hann er sá sem þú vilt tala við, rallí palli hjá öskju.
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Stebbi » 19.feb 2012, 19:35

Alpinus wrote:Ekki margir sem þekkja til hérna, eða hvað...?


Það er andskotan ekkert af þessum bílum breyttum hérna á klakanum, kanski 3-4 sem eitthvað vit er í. Sé oft einn svona langan á 35" í Hafnafirði af og til en þessi 44" bíll hjá Palla Hall er bíllinn sem þú ættir að skoða og ræða við eigandan. Hann verður sjálfsagt aldrei þreyttur á því að tala um þennan bíl.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


birgthor
Innlegg: 593
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir Þór Guðbrandsson

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá birgthor » 19.feb 2012, 19:48

Það er einn 2006 4x4 til sölu upp í Borganesi.

Annars er bíllinn hjá Palla breyttur hérna heima, ef þú ert að velta fyrir þér 44" þá þarftu að fara svipaða leið og hann. Þ.e. dana 60 að framan og aftan, patrol maskínu, vito millikassa og allskyns fíniseringar. Svipað ferli og Econoline fer í gegnum fyrir somu dekk.

Hinsvega ef þú ert að velta fyrri þér 30"-35" gæti verið nóg að leyta af 4x4 bíl sem breytt er af Allroad ef ég man nafnið rétt. Þá fóru sprinderar í 4x4 breytinguna úti. Ég hugsa að bíllinn í Borganesi sé einn af þeim.
Kveðja, Birgir Þór


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Þorsteinn » 19.feb 2012, 20:55

það er vito hús utanum skiptinguna og svo ford milligír og millikassi.


birgthor
Innlegg: 593
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir Þór Guðbrandsson

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá birgthor » 19.feb 2012, 21:20

Þorsteinn wrote:það er vito hús utanum skiptinguna og svo ford milligír og millikassi.


eða það :)
Kveðja, Birgir Þór

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Stebbi » 19.feb 2012, 21:52

birgthor wrote:Hinsvega ef þú ert að velta fyrri þér 30"-35" gæti verið nóg að leyta af 4x4 bíl sem breytt er af Allroad ef ég man nafnið rétt. Þá fóru sprinderar í 4x4 breytinguna úti. Ég hugsa að bíllinn í Borganesi sé einn af þeim.


Fyrirtækið heitir Iglhaut og Allrad er AWD fyrir þýskara.

Þessir bílar sem eru breyttir í 4x4 í þýskalandi og heita Mantra eru með lélegustu víxlfjöðrun sem ég hef nokkurntíman séð, þurfa mjög lítið til að sleppa öðru dekkinu.
Síðast breytt af Stebbi þann 19.feb 2012, 21:55, breytt 2 sinnum samtals.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá HaffiTopp » 19.feb 2012, 21:53

Var það ekki Toyota millikassi og jafnvel framdrif (klafabúnaður ísettur í afturdrifsbíla) eða er ég að bulla? Var það ekki eithvað Benz dót sem heitir Mantra eða álíka? Sett a´35-38" með klöfum að framan.
Kv.Haffi

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Alpinus » 19.feb 2012, 22:11

Jújú, ég mun sennilega spjalla við Palla. Ef ég hinsvegar fer út í það að kaupa svona bíl þá myndi ég ekki breyta honum nema þá helst til að koma 32"-33" undir hann, meira þarf ég ekki. Ef að orginal drifbúnaðurinn þolir smávægilegt álag þá dugar það mér.

Þessi í Borgarnesi lítur alveg þokkalega út en það er annar rauður til sölu hér í RVK sem er styttri. Ég ætla að prófa hann á morgun.

Þeir eru helvíti flottir þarna hjá Iglhaut og þessi er sérstaklega fallegur með snorkel og alles. Ætli þetta séu 31" dekk þarna undir? Kannski aðeins stærra en þetta og þá er ég góður í sumarslarkið:)
Viðhengi
galerie_abenteuer_allrad_2011_03.jpg

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Alpinus » 19.feb 2012, 22:18

...þessi er nú enn flottari og bara nokkuð vígalegur...
Viðhengi
galerie_rettmobil_2011_01.jpg


birgthor
Innlegg: 593
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir Þór Guðbrandsson

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá birgthor » 20.feb 2012, 00:05

Stebbi wrote:
birgthor wrote:Hinsvega ef þú ert að velta fyrri þér 30"-35" gæti verið nóg að leyta af 4x4 bíl sem breytt er af Allroad ef ég man nafnið rétt. Þá fóru sprinderar í 4x4 breytinguna úti. Ég hugsa að bíllinn í Borganesi sé einn af þeim.


Fyrirtækið heitir Iglhaut og Allrad er AWD fyrir þýskara.

Þessir bílar sem eru breyttir í 4x4 í þýskalandi og heita Mantra eru með lélegustu víxlfjöðrun sem ég hef nokkurntíman séð, þurfa mjög lítið til að sleppa öðru dekkinu.Rétt er það hjá þér Stebbi, Iglhaut heitir það víst. Hinsvegar stendur á þeim mörgum "Iglhaut Allrad" og ég sennilega bara náð að bulla aftara nafninu í hausinn á mér. Bílar frá þeim heita áfram Benz Spinter svo kemur Iglhaut Allrad aftan við það.

Hinsvegar er ég nokkuð viss um að Mantran sé Austurísk breyting frá fyrirtæki sem heitir Achleitner. Og bílar sem koma þaðan heita bara Mantra, ég held að Askja sé ekki með umboð frá þeim.
Kveðja, Birgir Þór

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá Stebbi » 20.feb 2012, 00:15

Það er örugglega rétt hjá þér að Mantran sé Austurísk. Einhver björgunarsveitin hérna á höfuðborgarsvæðinu prufaði svona á söndunum við Þorlákshöfn og tók myndir, ég fékk að sjá þær myndir og þetta dreif ekki rassgat og mátti ekki lenda með framdekk í smá holu þá lyfti hann afturdekkinu á móti. Hugsanlega gætu verið balancestangir úr vörubíl í þeim til að þeir velti ekki í hliðarvind.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

hjotti
Innlegg: 78
Skráður: 08.nóv 2010, 22:22
Fullt nafn: Hjörtur Vífill Jörundsson

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá hjotti » 20.feb 2012, 23:10

Það er til einn svona helvíti laglegur vestur í Reykhólasveit sem að voru smíðaðar patrol hásingar undir og sett 38". Hef reyndar bara einu sinni skoðað hann eftir breytingu en hann var mjög vel og snyrtilega unninn. Þarf að fara gera mér ferð til að skoða hann betur og mynda.
Nissan Patrol 350tbi Chevy
Chevy Camaro Lt1


birgthor
Innlegg: 593
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir Þór Guðbrandsson

Re: Sprinter 4x4?

Postfrá birgthor » 20.feb 2012, 23:13

Svo er mantran nú bara að kosta vel á við 4x4 breytingu hérna heima :) Eða þannig var þetta þegar ég var aðeins að glugga í þessa bíla.
Kveðja, Birgir Þór


Til baka á “Mercedez Benz”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur