Síða 1 af 1

Merc. Benz ML230 '98-'00

Posted: 11.maí 2014, 09:46
frá thor_man
Smá spurning varðandi MB. Hefur þessi útgáfa af ML-jeppunum frá Benz, þ.e. ML230 beinskiptir árg. ca. 1998-2000, komið betur út í viðhaldi en dýrari og yngri týpurnar? Er þetta eina týpan ásamt ML270 sem smíðaður er í Austurríki? Las einhversstaðar um þetta en finn hvergi þá síðu núna. Vonandi getur einhver frætt lesendur um það.

Kv. Þ.