Hexawheel concept


Höfundur þráðar
Árni
Innlegg: 25
Skráður: 03.feb 2010, 21:59
Fullt nafn: Árni Ingimarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Akureyri

Hexawheel concept

Postfrá Árni » 21.maí 2010, 17:35

Hexawheel, nýr hugmyndabíl frá Benz. Eitthvað í anda Unimog. Um borð er 150kW dísel vél en tækið er síðan vökvadrifið og vigtar 2200 kg. Hvernig lýst mönnum svo á?

Image
Image
Image


Heimild: http://www.autoblog.com/photos/mercedes-benz-hexawheel-concept-by-siyamak-rouhi-dehkordiUser avatar

EBG
Innlegg: 53
Skráður: 26.apr 2010, 21:48
Fullt nafn: Eyjólfur Björgvin Guðbjörnsson
Staðsetning: Reykjanesbær

Re: Hexawheel concept

Postfrá EBG » 21.maí 2010, 23:37

Það væri gaman að sjá þetta in action...

Hvað ætli þessi 3 sæta pallbíll kosti svo???
Kv.
Eyjólfur


Til baka á “Mercedez Benz”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur