ég er orðinn alveg ferlega heitur fyrir því að breyta discoveryinum mínum fyrir 44" dekk og mig langar agalega til að vita hvort einhver hefur einhverja reynslu af þessu, ég veit um 44" bílinn hjá villa í möðrudal en veit ekki hvaða hlutföll hann er með eða hvernig hann er útfærður.
veit einhver hérna hvað menn eru búnir að gera til að koma þessum bílum á svona dekk??
öll svör og upplýsingar vel þeignar.
Kv jóhann snær
Discovery 44" pælingar
Re: Discovery 44" pælingar
Færð kannski meira um svör hér - http://www.islandrover.is/spjall/ ;)
Toyota LC90 41" Irok
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur