Síða 1 af 1
					
				Hvaða stýrisendi er þetta?
				Posted: 19.mar 2012, 22:10
				frá SigmarP
				
			 
			
					
				Re: Hvaða stýrisendi er þetta?
				Posted: 19.mar 2012, 22:49
				frá joias
				Ertu búinn að prufa að tala við Stál og Stansa?
			 
			
					
				Re: Hvaða stýrisendi er þetta?
				Posted: 19.mar 2012, 22:51
				frá ursus
				er hann ekki með tommumáli??? svoldið Ferguson legur.
			 
			
					
				Re: Hvaða stýrisendi er þetta?
				Posted: 19.mar 2012, 23:18
				frá Járni
				Þú ættir að fá nýjan svona í Stáli og Stönsum. Ég lét breyta togstönginni í bílnum mínum hjá þeim og voru settir ammerískir endar í hana. Þeir líta nákvæmlega svona út nema leggurinn á þeim er tomma en ekki 7/8" eins og á þessum (tommur eru hrikalega asnaleg mælieining). 
Farðu bara með hann og þeir finna pottþétt annan í staðinn, líklega þann sama sem ég skilaði í þarsíðustu viku en ég keypti óvart 7/8 í stað tommu.
			 
			
					
				Re: Hvaða stýrisendi er þetta?
				Posted: 19.mar 2012, 23:29
				frá sukkaturbo
				giska á toyota hilux 1985 í millibilsstöng vinstrameginn er eins í fleiri árgerðum af toyota kveðja guðni