Síða 1 af 1

Apakettir

Posted: 30.apr 2010, 11:27
frá Járni
Sælt veri fólkið.

Nú sá sér einhver leik á borði að skrúfa hattinn ofan af snorklinu á bílnum mínum. Bara þessi hefðbundni Safari snorkel-haus.
Ekki stórtjón svo sem og ágætis ástæða til að uppfæra í þessa þeytivinduhausa.

Ef fólk rekst á einhvern kjánann vera að selja svona stakan haus myndi ég meta það mikils að vera látinn vita.
Nú eða ef viðkomandi ræfilstuska sér þetta, mætti hann gjarnan snýta sér, skeina sig, girða sig og skila þessu svo.

S: 8489958 - arnibjoss@gmail.com


Kv, Árni

Re: Apakettir

Posted: 30.apr 2010, 12:17
frá HaffiTopp
..

Re: Apakettir

Posted: 01.maí 2010, 16:08
frá Haukur litli
Eru ekki eins 3" hausar án Safari merkisins fáanlegir hjá vinnuvéla- og vörubíla verkstæðum/búðum fyrir slikk?

Re: Apakettir

Posted: 01.maí 2010, 17:12
frá Járni
Ég á eftir að athuga það, en tel það líklegt. Skal setja inn verðið á svoleiðis þegar ég er búinn að finna það.