Jæja þá er það veður spá.
Posted: 13.mar 2012, 23:11
Það er nú bara þannig að ég er hættur að treysta þessum íslensku veður spám og ætla mér bara að nota þá Norsku þegar ég fer upp til fjalla.
Þannig er málið að ég og mínir félagar fórum í Grímsvötn síðasta sunnudag, flott spá fyrir sunnudag, vont fyrir nánudag, frábært fyrir þriðjudag og miðvikudag, á laugardagskveldið fyrir brottför í þessum íslensku veðurfréttum og á netinu.
Norska sagði að það yrði vont veður alla þessa daga nema sunnudaginn sem við leggjum af stað, og jú sú Norska hafði rétt fyrir sér.
Svo að málið er það að við vorum með túrista frá sunnudegi framm á miðvikudags kvöld upp í Grímsvötnum og þeir áttu flug seinni part á fimmtudag, sem sagt 3. nátta ferð 4 dagar.
Það voru miklar umræður um það fyrir brottför hvaða veður spá við ættum að treysta, við förum með þessar íslensku upp til fjalla og hvað gerist ? Jú það stenst allt sem þau sögðu frá sunnudegi til þriðjudags morgun, eftir það var þetta tóm steypa. Norska spáin hún var rétta spáin, flott sunnudag, og svo bara vont eftir það. Þannig að mín skoðun eftir þessa ferð ( sem endaði þannig að við komum kl. 23 00 í Hrauneyjar á fimmtudags kvöld eftir að vera búin að vera á ferðinni í 35 tíma).
Noska veðurspáinn fyrir Ísland, er betri en íslensku veður ofvitarnir á Íslandi.
Og túristarnir fóru í loftið seinni part á föstudegi í stað á fimmtudegi eins og planið var.
Ef þessa veður spár gætu verið nær hver annari þá hefðum við valið að fara aðrar leiðir en við fórum út fá veður spá.
Kv. Ragnar Páll.
Sem vill vera 14. jólasveinninn.
Þannig er málið að ég og mínir félagar fórum í Grímsvötn síðasta sunnudag, flott spá fyrir sunnudag, vont fyrir nánudag, frábært fyrir þriðjudag og miðvikudag, á laugardagskveldið fyrir brottför í þessum íslensku veðurfréttum og á netinu.
Norska sagði að það yrði vont veður alla þessa daga nema sunnudaginn sem við leggjum af stað, og jú sú Norska hafði rétt fyrir sér.
Svo að málið er það að við vorum með túrista frá sunnudegi framm á miðvikudags kvöld upp í Grímsvötnum og þeir áttu flug seinni part á fimmtudag, sem sagt 3. nátta ferð 4 dagar.
Það voru miklar umræður um það fyrir brottför hvaða veður spá við ættum að treysta, við förum með þessar íslensku upp til fjalla og hvað gerist ? Jú það stenst allt sem þau sögðu frá sunnudegi til þriðjudags morgun, eftir það var þetta tóm steypa. Norska spáin hún var rétta spáin, flott sunnudag, og svo bara vont eftir það. Þannig að mín skoðun eftir þessa ferð ( sem endaði þannig að við komum kl. 23 00 í Hrauneyjar á fimmtudags kvöld eftir að vera búin að vera á ferðinni í 35 tíma).
Noska veðurspáinn fyrir Ísland, er betri en íslensku veður ofvitarnir á Íslandi.
Og túristarnir fóru í loftið seinni part á föstudegi í stað á fimmtudegi eins og planið var.
Ef þessa veður spár gætu verið nær hver annari þá hefðum við valið að fara aðrar leiðir en við fórum út fá veður spá.
Kv. Ragnar Páll.
Sem vill vera 14. jólasveinninn.