patrol 98


Höfundur þráðar
Óskar1
Innlegg: 25
Skráður: 10.feb 2010, 16:04
Fullt nafn: Óskar Rafn Emilsson

patrol 98

Postfrá Óskar1 » 12.mar 2012, 21:55

Sælir
Ég er með patrol "98. Þegar farið er af stað þá er hann máttlausari en anskotinn en þegar er búið að keyra svona 20km og hann er orðinn heitur þá er hann allt annar (bara mátlaus) Hafa menn (og konur gæta janréttis) einhverja útskýringu á þessu.
kv Óskar




Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: patrol 98

Postfrá Ingójp » 12.mar 2012, 22:24

Hvernig er hann að starta sér?


Höfundur þráðar
Óskar1
Innlegg: 25
Skráður: 10.feb 2010, 16:04
Fullt nafn: Óskar Rafn Emilsson

Re: patrol 98

Postfrá Óskar1 » 12.mar 2012, 22:33

Hann er góður í gang.

User avatar

Trosturn
Innlegg: 90
Skráður: 14.feb 2012, 22:43
Fullt nafn: Þröstur njálsson
Bíltegund: DATZUN 36"
Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)

Re: patrol 98

Postfrá Trosturn » 13.mar 2012, 20:12

eg er með patta y61 2.8 og hann er mattlausari en skrattinn kaldur svo þegar hann er keyrður aðenis er hann allt annar:) samt mattlaus;)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur