Síða 1 af 1

Coara

Posted: 09.mar 2012, 19:43
frá frikki
Sælir drengir eða stúlkur.

Eg er að leita mer af coara sem er til í að borga með mér bensín í ferð 17 til 18 mars
Kóarinn þarf lítið að gera því eg er aldrei fastur og það er úrhleipibúnaður í bílnum.
Bara að brosa og skemmta sér.
Bara hressir og kátir einstaklingar koma til greina :)

Það verður farið yfir jökul og gist í skála .
allar upplysingar eru í síma 820 8801.

Ætla ekki að segja meira hér.

Kv
Frikki.

Re: Coara

Posted: 10.mar 2012, 18:51
frá frikki
.....