Síða 1 af 1

Led ljós

Posted: 04.mar 2012, 08:28
frá lc80cruiser1
Hvað segja menn um Led kastara á bílinn, þetta er að vísu nokkuð dýrara en aðrir kastarar !

Re: Led ljós

Posted: 04.mar 2012, 11:50
frá Eiður
Fáránleg lýsing og draga ótrúlega lítinn straum

Re: Led ljós

Posted: 04.mar 2012, 12:25
frá lc80cruiser1
skoðaði þetta í Bílasmiðnum, Led vinnuljós á 16,000 krónur en vinnuljós með venjulegri peru 4500 krónur.

Re: Led ljós

Posted: 04.mar 2012, 20:17
frá Stebbi
Þessi snillingur er að selja LED ljós á fínu verði. Veit að hann er mjög sanngjarn á verð ef að menn kaupa í einhverju smá magni hjá honum. Svo skilst mér að hann sé að fara að prufa að taka eitthvað inn af nýjungum sem hann myndi jafnvel leyfa mönnum að fljóta með í pöntuninni á enn betra verði.

Re: Led ljós

Posted: 11.mar 2012, 23:54
frá Trosturn
eg er með led vinnuljós aftan hja mér 1600lumens sem að kosta 26þús stykki herna heima ég er að kaupa þau á 5þús stykkið annars staða og ég er að fara kaupa fleiri inn nuna í april:)

http://images.search.conduit.com/ImageP ... t=0&pos=19

Re: Led ljós

Posted: 12.mar 2012, 00:11
frá arnisam
Ég sá um daginn led vinnuljós á lögreglubíl sem vöktu mikinn áhuga hjá mér. Þau voru mjög nett og smekkleg, mikið minni en ljós sem ég hef séð í verslunum hérna heima. Bíllinn var held ég frá lögreglunni á Hvolsvelli, Skoda Octavia, veit einhver hver hefur verið að græja bílana fyrir lögregluna?

Re: Led ljós

Posted: 12.mar 2012, 00:54
frá Geir-H
RadíoRaf hafa verið eitthvað í því

Re: Led ljós

Posted: 12.mar 2012, 11:31
frá hobo
Ég er með tvo kastara frá Hlífari, 2 stk á 14 þús, 15W og 1050 Lumen.
Mjög sáttur við þau kaup, dúndurlýsing, engin rafmagnsnotkun og gott verð.

Re: Led ljós

Posted: 15.mar 2012, 09:08
frá gunnieff
Góðan daginn,
Vil bara vinsamlega benda á okkur ;-)
vorum að fá þrusu kastara og vinnuljós ip68 staðall 4x Cree led og 1430 lumen á frábæru verði 19,950 bæði hægt að fá dreifigeysla og punktljós


Kv
Gunnar

Re: Led ljós

Posted: 15.mar 2012, 11:08
frá Gulli J
Hef mikið verið að spá i þetta og skoða.

Hægt að fá þessi 15w nett hér http://www.ebay.com/itm/170797719437?ss ... 1438.l2649

Hægt að fá þessi heim kominn á 9-10Þ 27w hægt að fá sem punkt og vinnuljós.
http://www.ebay.com/itm/4X-12-24V-LED-2 ... 3297wt_952

það væri örugglega flott að vera með þessi ljós gul punktljós upp á snjóblinduna.

Verð á svona rafmangsdóti á ebay má margfalda með ca 1,65 til að fá verðið hingað komið.

Re: Led ljós

Posted: 15.mar 2012, 11:20
frá Gulli J
gunnieff wrote:Góðan daginn,
Vil bara vinsamlega benda á okkur ;-)
vorum að fá þrusu kastara og vinnuljós ip68 staðall 4x Cree led og 1430 lumen á frábæru verði 19,950 bæði hægt að fá dreifigeysla og punktljós
kíkið á http://www.ljosin.net

Kv
Gunnar


Þetta eru mjög flott verð hjá þér á þessum ljósum, það borgar sig varla að vera að eltast við þetta á ebay.

Re: Led ljós

Posted: 15.mar 2012, 18:56
frá hlífar
Er að panta þessi ljós "Hægt að fá þessi 15w nett hér http://www.ebay.com/itm/170797719437?ss ... 1438.l2649" og kosta c.a 7-8.000 stk. Hægt að fá bæði flood beam 60 gráður og spot beam 30 gráður. Einnig hægt að fá þau hvít.
Ef einhver hefur áhuga að panta svona ljós hjá mér endilega hafa samband við mig. Þeir sem eru tilbúnir að borga strax fá smá afslátt :)
Er líka að panta 51w LED-kastara bæði flood beam og spot beam 16cm í þvermál reyni að græja mynd í kvöld.
Geng frá pöntuninni á mánudaginn.


Kv. Hlífar S:867-5170
ledvorur@internet.is
http://www.facebook.com/profile.php?id=100003250595474

Re: Led ljós

Posted: 15.mar 2012, 19:59
frá hlífar
51w kastarar c.a. 2,3kg
51w kastari.jpg
51w kastari 2.jpg