Síða 1 af 1
Felgu hreinsir
Posted: 03.mar 2012, 00:21
frá Árni Braga
Hvar fær maður gott efni til að hreinsa álfelgur þær eru ekki húðaðr
þær eru bara hreint ál
er ekki til einhver síra sem hreinsar svona.
Re: Felgu hreinsir
Posted: 03.mar 2012, 00:58
frá arnisam
Ég græjaði felgur hjá mér með Wurth felguhreinsi (sýru) og svo Mothers Mag and Aluminum Polish. Bónaði þær svo reglulega með góðu bóni og þær héldust mjög góðar lengi. Þegar þær voru farnar að láta á sjá þá notaði ég Mothers MAAP til að fríska upp á þær og bónaði svo vel á eftir.
Re: Felgu hreinsir
Posted: 03.mar 2012, 01:03
frá Árni Braga
nú er ekki svo gott að bóna þessar felgur.
þær eru með bedlook og úrhleypi búnaði og 18" breiðar
er ekki til eitthvað sprey sem maður getur notað.
Re: Felgu hreinsir
Posted: 03.mar 2012, 03:03
frá -Hjalti-
Blessaður Árni , ég notaði bara felgusýru og lét hana liggja á í smástund og notaði svo öfluga háþrýstidælu. bara tak a eina felgu í einu.
Re: Felgu hreinsir
Posted: 03.mar 2012, 07:49
frá JonHrafn
Mæli með wurth felgusýrunni, færð mest fyrir peninginn þar.