Síða 1 af 1

Trebba hleri í LC 80

Posted: 01.mar 2012, 09:33
frá Ausi
Sælir
Mig langar að spyrja ykkur vitið þið hvar maður getur fengið trefjaplasthlera á 80 cruiser á sangjörnu verði ??
Það kæmi jafnvel til greina ef einhver á heillegan orginal hlera á sangjarnan pening ;)

Re: Trebba hleri í LC 80

Posted: 01.mar 2012, 10:24
frá kjellin
minnir að ég hafi heirt að þeir i trefjum í hafnafirði eigi mót,

Re: Trebba hleri í LC 80

Posted: 01.mar 2012, 16:58
frá haffij
Ég fékk mann sem að heitir Smári og er með fyrirtækið Trefjaplasttækni til að smíða fyrir mig hlera. Þú getur fundið upplýsingar um hann á síðunni hans trefjaplast.is