Síða 1 af 1

Rafmagns vesen.

Posted: 29.feb 2012, 15:23
frá KiddiG
Góðan daginn
Ég er þessa dagana að glíma við rafmagns bilun í Mitsubishi Landcer 95 móbel.,
Hún lýsir sér þannig að bíllinn drepur ekki á sér með lyklinum og slekkur ekki ljósin, en það slökknar á miðstöð og útvarpi.
Ég er búinn að skipta um svissbotn, þannig að ég er búinn að útiloka þann möguleika.
Allar ábendingar vel þegnar.

Kveðja
KiddiG