Síða 1 af 1
Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 08:34
frá BANGSINN
nú er kominn önnur spurning með hiluxinn ég reif naf stútin af hásinguni hjá mér á spindlunum þannig að það kom af með öxulunum og öllu og er að fara setja þettað saman og vantar að fá að vita hersluna á spindil legunum ef einhver skildi vita það hérna á spjalinu ?
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 08:38
frá Hfsd037
BANGSINN wrote:jæja nú spir ég afþví mér fanst ég heira að 4,88 væri orginal í hilux að semsagt 91+- þannig mig langaði að spurja hérna á spjalinu hvort þetta væri nokuð rétt :D?
held það sé frekar 4:10
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 14:46
frá ellisnorra
4:10 í bensín hilux, 4:30 í dísel hilux, 4.88 í dísel lc 70
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 15:02
frá Atli E
1:4.10 Hilux bensín / 4Runner Bsk. dísel og bensín
1:4.30 Hilux Dísel / 4Runner dísel (nokkrir)
1:4.56 4Runner ssk bensín
1:4.88 LC 70
Kv. Atli E.
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 17:52
frá Þorri
lc 70 bensín 1:4,56
lc 70 diesel 1: 4,88
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 18:49
frá BANGSINN
ja oki snild og þetta eru allt 8" Toyota og passar á milli ;)?
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 18:50
frá Sævar Örn
bensín, og dísel eftir 1994 og 4runner eru með klafa framan og 7.5" drif
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 20:34
frá Þorri
lc 70 er með reverse framdrif hilux standard
Re: Hilux spurningar
Posted: 29.feb 2012, 22:57
frá JónD
http://www.rsmotorsport.com.au/technica ... _Hilux.pdfSérð hér hvaða hlutfall er í þíum bíl út frá númernu sem er í húddinu á honum.
Re: Hilux spurningar
Posted: 10.mar 2012, 22:36
frá Hrannifox
afsakaðu að ég sé að troða mér inni þráðinn þinn nennti ekki að búa til annan þráð um svipað dæmi :) .
var að skoða hilux 2.4 bensin 91 model. það var skift um gírkassa i honum nýlega, fór að pæla í þessu leið og ég las þráðinn þar sem mér fyndst bilinn svo rosalega há gíraður 80-90 í 4 gír á 2500-2600 rpm? getur það staðiðst við 4:10 eða er kannski annað hlutfall i gírkassa en var ? eða komu þessir bílar svona rosalega
há gíraðir miðað við margt annað sem maður hefur keyrt.
með fyrir framm þökk Hrannar
Re: Hilux spurningar
Posted: 11.mar 2012, 21:45
frá Startarinn
Hvað er hann á stórum dekkjum?
Ég er á 38" hilux, hlutföllin eru 4,56:1 og mig minnir að ég sé í 2300-2400 sn/mín á 90 km/h í 4 gír
Re: Hilux spurningar
Posted: 12.mar 2012, 00:51
frá Hrannifox
Startarinn wrote:Hvað er hann á stórum dekkjum?
Ég er á 38" hilux, hlutföllin eru 4,56:1 og mig minnir að ég sé í 2300-2400 sn/mín á 90 km/h í 4 gír
já gleymdi þvi, hann er á svona 29'' 30'' eitthvað svoleiðis man það þó ekki alveg, ekki stærri allavega
Re: Hilux spurningar
Posted: 03.apr 2012, 18:54
frá BANGSINN
upp með þetta er kominn með nýja spurningu
Re: Hilux spurningar
Posted: 03.apr 2012, 19:22
frá Hfsd037
BANGSINN wrote:upp með þetta er kominn með nýja spurningu
Það er mikið sniðugara að gera bara nýjan þráð því það nýtist öðrum betur í frammtíðinni..
En annars herði ég leguna vel þangað til það verður þokkalega erfitt að snúa henni
svo losa ég 1/4 til baka, passaðu bara að herða ekki of mikið á legunni.
svo þegar þú herðir ytri rónna, passaðu að herða ekki innri með
Re: Hilux spurningar
Posted: 03.apr 2012, 23:31
frá BANGSINN
ja þú ert að mis skilja ég er ekki að tala um hjóla leguna ég er að tala um spindil legurnar á lið húsinu hehe
Re: Hilux spurningar
Posted: 03.apr 2012, 23:39
frá arniph
mig minnir að maður eigi að herða þar til að það þurfi 1kg átak til að beigja
Re: Hilux spurningar
Posted: 03.apr 2012, 23:55
frá Polarbear
spindil-legurnar þarf að herða niður með stilliskinnum þar til það þarf c.a. 3-6 kg til að beygja ekki ósvipað og árni páll bendir á. herslan á boltunum er alltaf sú sama, gefin upp 96N-m.
þetta eru reyndar tölur fyrir 60 krúser framhásinguna, en ég get ekki ímyndað mér að það sé mjög frábrugðið í hilux.
skelli hérna með í viðhengi upplýsingar úr manualinum mínum yfir 60 krús....