Reynsla ykkar af 47" dekkjum
Posted: 28.feb 2012, 17:29
Góðan daginn spjallverjar.
Ég hef aðeins verið að skoða hvað sé í boði af 47" dekkjum hér á landi.
Þau dekk sem ég hef aðalega verið að skoða eru Pitbull og Super Swamper. Eru fleirri 47" dekk sem vert er að skoða ?
Ef þið hafði reynslu eða þekkið til þessara dekkja væri vel þegið að fá álit ykkar á þeim, s.s. kosti og galla.
kv.
Finnur
Ég hef aðeins verið að skoða hvað sé í boði af 47" dekkjum hér á landi.
Þau dekk sem ég hef aðalega verið að skoða eru Pitbull og Super Swamper. Eru fleirri 47" dekk sem vert er að skoða ?
Ef þið hafði reynslu eða þekkið til þessara dekkja væri vel þegið að fá álit ykkar á þeim, s.s. kosti og galla.
kv.
Finnur