Reynsla ykkar af 47" dekkjum


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Reynsla ykkar af 47" dekkjum

Postfrá finnzi » 28.feb 2012, 17:29

Góðan daginn spjallverjar.

Ég hef aðeins verið að skoða hvað sé í boði af 47" dekkjum hér á landi.
Þau dekk sem ég hef aðalega verið að skoða eru Pitbull og Super Swamper. Eru fleirri 47" dekk sem vert er að skoða ?
Ef þið hafði reynslu eða þekkið til þessara dekkja væri vel þegið að fá álit ykkar á þeim, s.s. kosti og galla.

kv.
Finnur



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur