Síða 1 af 1

Smá spurning um jeep millikassa

Posted: 27.feb 2012, 08:30
frá lettur
Ef maður vill skipta út sídrifsmillikassa (249) í Grand Cherokee árg. 95 yfir í select trac 231 eða 242 er það þá nokkuð mál. Passar þetta ekki allt á milli?

Re: Smá spurning um jeep millikassa

Posted: 27.feb 2012, 08:33
frá lettur
Þetta er 4L 6 cyl. bíll.

Re: Smá spurning um jeep millikassa

Posted: 27.feb 2012, 11:39
frá Groddi
lettur wrote:Þetta er 4L 6 cyl. bíll.



jú þetta á allt að passa á milli

Re: Smá spurning um jeep millikassa

Posted: 27.feb 2012, 12:12
frá Freyr
249 er með 23 rillu input en 242 er með 21 rillu input til '91 en 23 rillu eftir það.

Re: Smá spurning um jeep millikassa

Posted: 27.feb 2012, 13:59
frá AgnarBen
Smá viðbót, 231 er ekki SelecTrac, hann er bara með 2wd, 4Hi, 4Lo