Síða 1 af 1

Akstur og áfengi

Posted: 26.apr 2010, 15:34
frá ofursuzuki
Hann var svolítið að flýta sér þessi sem ók niður grindverk við gjaldskýlið við Hvalfjarðargöngin.
Þetta er svakaleg að sjá og mildi að ekki fór verr.
http://www.spolur.is/index.php/frettir/frettir2010/428-sodaakstur-i-sumarbyrjun

Re: Akstur og áfengi

Posted: 26.apr 2010, 15:48
frá joisnaer
það er nú alveg magnað að maðurinn hélt nú bara áfram að keyra þrátt fyrir þetta. ég hefði nú haldið að svona land cruiser hefði fengið smá tjón á sig.

það er líka bara vonandi að þetta atvik komi ekki óorði á jeppamenn og konur.

Re: Akstur og áfengi

Posted: 26.apr 2010, 16:15
frá ofursuzuki
Já það er magnað að hann skildi bara halda áfram eins og ekkert en reyndar var þetta nú Pajero
sem er nú nokkuð sérstakt því þetta eru klafabílar og svona högg á klafann getur ekki verið gott,
það er greinilega sterkar í þessu en maður heldur.

Re: Akstur og áfengi

Posted: 26.apr 2010, 16:22
frá joisnaer
nú, mér sýndist þetta vera land cruiser, (en þetta er nú eginlega bara það sama), en já þetta hefur verið alveg ferlegt högg og nú sér maður þessa klafarbíla í nýju ljósi :P

Re: Akstur og áfengi

Posted: 27.apr 2010, 17:35
frá Stebbi
reyndar var þetta nú Pajero
sem er nú nokkuð sérstakt því þetta eru klafabílar og svona högg á klafann getur ekki verið gott,
það er greinilega sterkar í þessu en maður heldur.


Ódrepandi búnaður og sterkari en mörg hásingin. Been there done that.

Re: Akstur og áfengi

Posted: 27.apr 2010, 19:04
frá SIE
ussss þetta er ljótt að sjá, þarna er mikil mildi að það fór ekki verr...