Síða 1 af 1
Spurning CT-20
Posted: 23.feb 2012, 18:23
frá villi58
Veit einhver hvað Toyota túrbína CT-20 blæs mikið psi. þetta er túrbína úr 70 Cruiser.
Re: Spurning CT-20
Posted: 23.feb 2012, 20:51
frá ellisnorra
Ég hef farið uppí 1.5bar þegar wastgate lokinn bilaði hjá mér einusinni..
Re: Spurning CT-20
Posted: 27.feb 2012, 18:30
frá Fetzer
og þá væntanlega með upp skrúfað olíuverk,
eg myndi segja að svona turbína ætti að stoppa í 0.7Bar orginal?
er það ekki klárt?
Re: Spurning CT-20
Posted: 27.feb 2012, 19:19
frá Stebbi
Svona túrbína fer alveg yfir 14psi ef hún er plötuð til þess.