Spurning CT-20


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Spurning CT-20

Postfrá villi58 » 23.feb 2012, 18:23

Veit einhver hvað Toyota túrbína CT-20 blæs mikið psi. þetta er túrbína úr 70 Cruiser.



User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Spurning CT-20

Postfrá ellisnorra » 23.feb 2012, 20:51

Ég hef farið uppí 1.5bar þegar wastgate lokinn bilaði hjá mér einusinni..
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Spurning CT-20

Postfrá Fetzer » 27.feb 2012, 18:30

og þá væntanlega með upp skrúfað olíuverk,

eg myndi segja að svona turbína ætti að stoppa í 0.7Bar orginal?

er það ekki klárt?
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Spurning CT-20

Postfrá Stebbi » 27.feb 2012, 19:19

Svona túrbína fer alveg yfir 14psi ef hún er plötuð til þess.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 63 gestir