Sælir félagar.
Er einhver hér sem getur sagt mér hvort það sé óhætt að nota steinolíu á Bens Sprinter (Mantra) eða veit hvort einhver er að keyra á þessu.
Kveðja Dóri.
Steinolía Bens
Re: Steinolía Bens
Fer eftir hvaða árgerð bíllinn er og hvort hann sé með Common-rail eða olíuverk. Ef hann er með gamaldags olíuverk er í lagi að nota steinolíu á hann en ekki ef hann er með Common-rail.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: Steinolía Bens
mig minnir að það hafi verið umræða um þetta á f4x4.is og þar var talað um að leigubílstjórarnir væru að setja þetta á bensana sem þeir eru á....fólksbílana sko
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 01.feb 2010, 21:05
- Fullt nafn: Adam Levý Karlsson
- Staðsetning: garðabær
Re: Steinolía Bens
ég hef verið bæði verið á olíuverks og commonrail sprinterum og þeir þola báðir steinolíu, munurinn er sá að það þarf að setja tvígengisolíu til að smyrja olíverkið en þess þarf ekki á common rail bílunum.
jeep cj5 65´ 38"
Dodge Ram 3500 2003
Dodge Ram 3500 2003
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Steinolía Bens
Ég er á Musso með 2,9 tdi vél ættaða af bens. Hún er með olíuverki og ég keiri hann á steinolíu án smurefna.
Þarf að setja eithvað smurefni td tvígengisolíu eða sjálfskiftivökva á hann öðruhvoru.
Þarf að setja eithvað smurefni td tvígengisolíu eða sjálfskiftivökva á hann öðruhvoru.
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 01.feb 2010, 21:05
- Fullt nafn: Adam Levý Karlsson
- Staðsetning: garðabær
Re: Steinolía Bens
það er betra og eiginlega nauðsinlegt að setja tvígengisolíu með því steinolian er svo vaxlítil, það er vaxið í dieselolíunni sem smyr gangverkið, það er ágætt að blanda 1 á móti 100 ca
jeep cj5 65´ 38"
Dodge Ram 3500 2003
Dodge Ram 3500 2003
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: Steinolía Bens
Jæja takk fyrir svörin en þeim ber bara ekki öllum saman einn segir ekki á Commonrail
og annar bara með olíuverk og sá þriðji notar steinolíu á bæði kerfi?? ég er svolítið smeykur við þetta af því að ég eyðilagði dísurnar í Landrover á steinolíu held ég þeir gætu náttúrulega bara hafa verið slappir fyrir. Er sjálfur að keyra Mussó á steinolíu blanda 1/2 ltr á tankinn af ódýrustu mótorolíu og allt í lagi bara örlítið minni vinnsla sem kemur ekki að sök og ca 1/2 ltr meiri eyðsla.Reyndar heyrði ég um daginn af meinum sem notar matarolíu í staðinn fyrir smurolíu sem íblöndunarefni og einn sem brenndi bara djúpsteikingarfeiti þurfti reyndar að setja hitavír á síuna það vildi storkna í henni var bara með þetta á relay og hitaði um leið og það var svissað á gripinn. væri til í að heyra fleyri sögur af þessu.
Kveðja Dóri sem þráir ódýrara eldsneyti.
og annar bara með olíuverk og sá þriðji notar steinolíu á bæði kerfi?? ég er svolítið smeykur við þetta af því að ég eyðilagði dísurnar í Landrover á steinolíu held ég þeir gætu náttúrulega bara hafa verið slappir fyrir. Er sjálfur að keyra Mussó á steinolíu blanda 1/2 ltr á tankinn af ódýrustu mótorolíu og allt í lagi bara örlítið minni vinnsla sem kemur ekki að sök og ca 1/2 ltr meiri eyðsla.Reyndar heyrði ég um daginn af meinum sem notar matarolíu í staðinn fyrir smurolíu sem íblöndunarefni og einn sem brenndi bara djúpsteikingarfeiti þurfti reyndar að setja hitavír á síuna það vildi storkna í henni var bara með þetta á relay og hitaði um leið og það var svissað á gripinn. væri til í að heyra fleyri sögur af þessu.
Kveðja Dóri sem þráir ódýrara eldsneyti.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Steinolía Bens
Ég las um dagin pistil eftir leóemm þar sem hann ræddi um steinolíu. Þá hafði eitt olíufélag gefið út tegundina af steinolíu sem þeir selja og minnir að hún heiti Type A Jet Fuel og það það væri meiri smur í þannig olíu en diesel olíu.
Annars þekki ég einn sem er búinn að vera setja steinolíu á common rail dodge ram og nissan pathfinder, allt í góðu þar ... ennþá. En ég þori nú samt ekki að nota þetta á bmw dieselinn minn.
Annars þekki ég einn sem er búinn að vera setja steinolíu á common rail dodge ram og nissan pathfinder, allt í góðu þar ... ennþá. En ég þori nú samt ekki að nota þetta á bmw dieselinn minn.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Steinolía Bens
Búinn að googla svoldið.
Composition
# Jet fuel of types A and A-1 is composed of mostly kerosene, and Jet B is a naptha-kerosene mix. Diesel gas is approx. 75 percent kerosene, with added lubricants and a low-sulfur content.
Weight
# Diesel gas is heavier than jet fuel, with a higher number of slightly larger hydrocarbon chains, though both are primarily paraffin oils (kerosene). Diesel is more viscous than jet fuels.
Additives - Jet
# Jet fuel often has antifreeze and anti-microbial agents, static dissipaters and corrosion inhibitors added to improve performance in aeronautical engines, whose ambient temperature often varies wildly during flight.
Additives - Diesel
# Diesel has lubricant additives to promote healthy engine function--using kerosene or Jet-A fuels in a diesel engine may cause damage due to its lower levels of lubricants. Diesel also contains a dye added to prove it has been taxed.
Heat Output
# According to Inspectapedia.com, diesel has a higher BTU output and more energy per unit than does Jet-A fuel.
Engine Use - Conclusions
While many attest to using 50-50 ratios of jet/diesel in diesel engines, this will cause the engine to run hotter and have a lower mpg rating. It will also void many warranties by the manufacturer. Jet-A is more similar to Diesel #1, which is lighter than Diesel #2 (automotive diesel), and so is not a perfect substitute, but in emergency situations is a potential fuel source. Jet-A usage will not cause instant physical damage but long-term wear will increase due to lack of lubrication, different burn temperatures and energy output.
Composition
# Jet fuel of types A and A-1 is composed of mostly kerosene, and Jet B is a naptha-kerosene mix. Diesel gas is approx. 75 percent kerosene, with added lubricants and a low-sulfur content.
Weight
# Diesel gas is heavier than jet fuel, with a higher number of slightly larger hydrocarbon chains, though both are primarily paraffin oils (kerosene). Diesel is more viscous than jet fuels.
Additives - Jet
# Jet fuel often has antifreeze and anti-microbial agents, static dissipaters and corrosion inhibitors added to improve performance in aeronautical engines, whose ambient temperature often varies wildly during flight.
Additives - Diesel
# Diesel has lubricant additives to promote healthy engine function--using kerosene or Jet-A fuels in a diesel engine may cause damage due to its lower levels of lubricants. Diesel also contains a dye added to prove it has been taxed.
Heat Output
# According to Inspectapedia.com, diesel has a higher BTU output and more energy per unit than does Jet-A fuel.
Engine Use - Conclusions
While many attest to using 50-50 ratios of jet/diesel in diesel engines, this will cause the engine to run hotter and have a lower mpg rating. It will also void many warranties by the manufacturer. Jet-A is more similar to Diesel #1, which is lighter than Diesel #2 (automotive diesel), and so is not a perfect substitute, but in emergency situations is a potential fuel source. Jet-A usage will not cause instant physical damage but long-term wear will increase due to lack of lubrication, different burn temperatures and energy output.
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Steinolía Bens
Ég hef skilið það þannig að það þurfi að blanda smurolíu í steinolíu því hana vantar smureiginleika til að smyrja olíuverk og spíssadísur. Hef samt aldrei verið neitt að vesenast með steinolíu nema fyrir löngu fyllti ég á gamlan Land Rover af brúsa með bara steinolíu fyrir mistök - hélt að ég væri að hella hráolíu á bílinn. Bíllinn virkaði bara eins og venjulega nema morguninn eftir fór hann ekki í gang á steinolíunni. Eftir að hafa hreinsað steinolíuna úr kerfinu og sett hráolíu í staðinn var allt eins og áður. Þannig að eitthvað er virknin í steinolíunni önnur en í hráolíu.
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Steinolía Bens
Ég er búinn að lesa heilan helling um þetta mál á herra. Interneti
með hjálp Google.
Ég er sjálfur á Pajero 2.8 TDI.
Leó M. vélaverkfræðingur skrifaði pistill um þetta á síðunni sinni :
Nú hef ég keyrt á Steinolíu hjá mér í hva, 1-2mán eða svo.
Það sem ég hef gert, er að blanda 5% - 20% af BioDiesel með Steinolíunni.
BioDiesel kostar það sama og venjuleg Diesel olía, enn afhverju set ég Bio ?
Jú það er vegna þess að BioDiesel olía er með miklu, miklu meira smur hæfileika enn venjuleg disel olía.
Stanadyne Corporation, http://www.stanadyne.com sem framleiða olíu dælur, diesel vélar og spíssa og þessháttar
vilja meina að 2-5% af BioDiesel olíu inná hráolíu og eða Jet A-1 sem meira enn nóg til að bæta fyrir smurhæfni.
Enn, þetta er mín reynsla og það sem ég hef lesið.
Ég er mjög duglegur að kaupa Steinolíu frá N1, og smá BioDiesel með. Legg ekki í það kaupa Steinolíu frá öðrum olíufélugum vegna þess
að þau hafa ekki enn gefið út hvaða olía, Steinolían þeirra er. Semsagt, Jet-A1 eða hva....
Ég hef síðan ákveðið að skipta um hráolíu-síu bara oftar í staðinn. :)
Og jújú, hann er stundum latur í gang, (svona meir, "æji ekki vekja mig..." ) eftir nóttina. Enn það varir bara í 2-4sec eða svo. Svo verður
gangurinn og keyrslan bara eðlileg. Ekkert til að stressa sig yfir.

Þarna sjáið þið smurgetu bioDisels sem Stanadyne prufaði.
Number 2 = Venjuleg hráolía seld hér á landi.
Number 1 = Hráolía, svipuð og Kerosene. Hærra frostmark. (held að hún sé ekki seld hér á landi. Er ekki viss)
Því lægra HFRR tala því betri smurgeta.
með hjálp Google.
Ég er sjálfur á Pajero 2.8 TDI.
Leó M. vélaverkfræðingur skrifaði pistill um þetta á síðunni sinni :
Steinolían er þotueldsneyti (Jet Fuel A-1)
Síðan N1 reið á vaðið og birtir tæknilegar upplýsingar um eldsneyti á vefsíðu sinni vitum við að það sem selt er sem steinolía frá dælum, a.m.k. hjá N1, er sama efni og nefnist Jet Fuel A-1 - þ.e. þotueldsneyti. Það þýðir að steinolían inniheldur meira af brennisteini en gasolía (Diesel-olía). Brennisteinninn er blandaður í burðarefnið áltríoxíð (Al2O3) og virkar sem smurefni og er sérstaklega mikilvægt fyrir stjörnu-olíuverk (gúmmíþéttingar) og raðdælur (element og einstreymislokar). Upplýsingar N1 þýða að þeir sem eiga Diesel-bíla með olíuverki ættu að vera öruggari með óblandaða steinolíu sem eldsneyti heldur en gasolíu. Engin frekari íblöndun er nauðsynleg né til bóta (eins og ég hef lengi haldið fram).
Nú hef ég keyrt á Steinolíu hjá mér í hva, 1-2mán eða svo.
Það sem ég hef gert, er að blanda 5% - 20% af BioDiesel með Steinolíunni.
BioDiesel kostar það sama og venjuleg Diesel olía, enn afhverju set ég Bio ?
Jú það er vegna þess að BioDiesel olía er með miklu, miklu meira smur hæfileika enn venjuleg disel olía.
Stanadyne Corporation, http://www.stanadyne.com sem framleiða olíu dælur, diesel vélar og spíssa og þessháttar
vilja meina að 2-5% af BioDiesel olíu inná hráolíu og eða Jet A-1 sem meira enn nóg til að bæta fyrir smurhæfni.
Stanadyne Automotive has stated:
“....we have tested biodiesel at Stanadyne and results indicate that the inclusion of 2% biodiesel into any conventional diesel fuel will be sufficient to address the lubricity concerns that we have with these existing diesel fuels. From our standpoint, inclusion of biodiesel is desirable for two reasons. First it would eliminate the inherent variability associated with the use of other additives and whether sufficient additive was used to make the fuel fully lubricious. Second, we consider biodiesel a fuel or fuel component—not an additive...Thus if more biodiesel is added than required to increase lubricity, there will not be the adverse consequences that might be seen if other lubricity additives are dosed at too high a rate.”
Enn, þetta er mín reynsla og það sem ég hef lesið.
Ég er mjög duglegur að kaupa Steinolíu frá N1, og smá BioDiesel með. Legg ekki í það kaupa Steinolíu frá öðrum olíufélugum vegna þess
að þau hafa ekki enn gefið út hvaða olía, Steinolían þeirra er. Semsagt, Jet-A1 eða hva....
Ég hef síðan ákveðið að skipta um hráolíu-síu bara oftar í staðinn. :)
Og jújú, hann er stundum latur í gang, (svona meir, "æji ekki vekja mig..." ) eftir nóttina. Enn það varir bara í 2-4sec eða svo. Svo verður
gangurinn og keyrslan bara eðlileg. Ekkert til að stressa sig yfir.

Þarna sjáið þið smurgetu bioDisels sem Stanadyne prufaði.
Number 2 = Venjuleg hráolía seld hér á landi.
Number 1 = Hráolía, svipuð og Kerosene. Hærra frostmark. (held að hún sé ekki seld hér á landi. Er ekki viss)
Því lægra HFRR tala því betri smurgeta.
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
Re: Steinolía Bens
N1 er að selja B5, 5% Biodiesel ekki rugla því saman við 100% BioDiesel.
http://en.wikipedia.org/wiki/Bio-diesel
http://n1.is/n1/fyrirtaekid/n1_og_umhve ... eldsneyti/
http://en.wikipedia.org/wiki/Bio-diesel
http://n1.is/n1/fyrirtaekid/n1_og_umhve ... eldsneyti/
Vandalaust er að nota hreint bíódísel á bíla en erlendis er það jafnan blandað í venjulega díselolíu og þannig er það einnig notað hérlendis (5% íblöndun). Með íblöndun er stuðlað að því að gera Biodísel samkeppnisfært í verði á eldsneytismarkaðinum en viðhalda samt jákvæðum eiginleikum eldsneytisins (vistvænt og aukin smurgeta).
Re: Steinolía Bens
Notaði Steinolíu á Músso þar til gangur og hávaði í olíverki og spíssum vakti orðið athygli. Venjuleg díselolía og smá tvígengisolía í eina tankfyllingu lagaði það aftur. Var reyndar með Skjeljungssteinolíu sem hefur klárlega ekki nógu góða smureiginleika.
Ef tekið er saman hé að ofna þá er N1(og þá Olís) betri en Skjeljungur. Lífdísill er með betri smureiginleika en vejulegur dísill. Common rail ætti að þola þetta betur en hver vill taka áhættuna, það dót kostar handlegg og fót.
l.
Ef tekið er saman hé að ofna þá er N1(og þá Olís) betri en Skjeljungur. Lífdísill er með betri smureiginleika en vejulegur dísill. Common rail ætti að þola þetta betur en hver vill taka áhættuna, það dót kostar handlegg og fót.
l.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur