Patrol elengance 3,0 2001 pæling...


Höfundur þráðar
Kruger
Innlegg: 2
Skráður: 20.feb 2012, 20:21
Fullt nafn: Þorsteinn Ingi Kruger
Bíltegund: Toytota

Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá Kruger » 20.feb 2012, 21:51

Sælir, er hérna í fyrsta skipti, var buinn að heyra að hérna á spjallinu fengi maður allar uppl. sem nauðsynlegar væru ;)
Málið er að mig langar í patrol og mér stendur einn til boða 2001 módelið elegance, lítur vel út og allt það, búið að fara í gallameðferðina niðri í Ingvari Helga, ekinn 178000,
Væri æðislegt að fá uppl. hvað bæri að varast, og eftir hverju á að taka eftir sérstaklega, hver er eyðslan á svona bíl, í bænum og utan hans, l/100 km ??
Maður er að sjá þessa bíla ekna alveg vona og viti, svo maður bindur vonir við þessa bíla, sem fjölskyldubíl og ferðabíl. Eru þeir frekir í viðhaldi....


Takk og með von um einhver uppbyggileg svör/uppl.

Kv Kruger




arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá arni hilux » 20.feb 2012, 22:01

hafa ekki oft verið hitavandamál með þá og heddið að stríða mönnum. sel það ekki dýrara en ég keypti það( gæti verið að ég sé að rugla því við aðra mótora)
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Trosturn
Innlegg: 90
Skráður: 14.feb 2012, 22:43
Fullt nafn: Þröstur njálsson
Bíltegund: DATZUN 36"
Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá Trosturn » 20.feb 2012, 22:10

Hitavandamal og hedd hef eg lika heyrt:)


Höfundur þráðar
Kruger
Innlegg: 2
Skráður: 20.feb 2012, 20:21
Fullt nafn: Þorsteinn Ingi Kruger
Bíltegund: Toytota

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá Kruger » 20.feb 2012, 22:48

Þetta vesen með oliuverkin í þeim, var þetta ekki einhver galli sem var svo innkallaður hjá ingvari helga og bara gert við, eða skipt um mótora þar sem það þurfti, þessi bíll er buinn með einhvern svoleiðis pakka hjá ingvari helga, hef svosem engar nákvæmar uppl, hvað var gert, en já þeir eru ekkert að springa úr aflinu, en það er engin þörf á þvi heldur svona sem fjölskyldutrukk en engum jöklabíl hehe, maður er allavega vel spenntur fyrir svona bílum, eru einhverjir aðrir patrolar sem koma betur út en aðrir með tilliti til mótors og almenns viðhalds ?

En hvað segja menn svo með eyðlsuna á svona þungum bíl.... kostar það nokkuð hvítuna úr augunum að reka þetta hehe ..


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá arni hilux » 20.feb 2012, 22:50

Kruger wrote:Þetta vesen með oliuverkin í þeim, var þetta ekki einhver galli sem var svo innkallaður hjá ingvari helga og bara gert við, eða skipt um mótora þar sem það þurfti, þessi bíll er buinn með einhvern svoleiðis pakka hjá ingvari helga, hef svosem engar nákvæmar uppl, hvað var gert, en já þeir eru ekkert að springa úr aflinu, en það er engin þörf á þvi heldur svona sem fjölskyldutrukk en engum jöklabíl hehe, maður er allavega vel spenntur fyrir svona bílum, eru einhverjir aðrir patrolar sem koma betur út en aðrir með tilliti til mótors og almenns viðhalds ?

En hvað segja menn svo með eyðlsuna á svona þungum bíl.... kostar það nokkuð hvítuna úr augunum að reka þetta hehe ..

ég er nú ekki patrol maður en ég mæli með 2,8 turbo ;) snildar mótorar
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá steinarxe » 20.feb 2012, 23:30

á hvaða hátt eru það snilldar mótorar?bara forvitni


SigmarP
Innlegg: 45
Skráður: 10.okt 2011, 18:06
Fullt nafn: Sigmar Pálsson

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá SigmarP » 21.feb 2012, 00:33

steinarxe wrote:á hvaða hátt eru það snilldar mótorar?bara forvitni

t.d Það má snúa þessu vel án þess að hafa áhyggjur , þolir vel átök , auðvelt að auka við afl , mjög einfaldur mótor og mjög mjúkur þíður gangur og ekkert grjótmulnings glamur miða við marga aðra diesel mótora og þá sérstaklega þessa 4ra cylendra. Frábær mótor en verður að vera með kælikerfi í lagi eins og aðrar sambærilegar vélar og þá rúllar þetta endalaust :)


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá arni hilux » 21.feb 2012, 08:20

SigmarP wrote:
steinarxe wrote:á hvaða hátt eru það snilldar mótorar?bara forvitni

t.d Það má snúa þessu vel án þess að hafa áhyggjur , þolir vel átök , auðvelt að auka við afl , mjög einfaldur mótor og mjög mjúkur þíður gangur og ekkert grjótmulnings glamur miða við marga aðra diesel mótora og þá sérstaklega þessa 4ra cylendra. Frábær mótor en verður að vera með kælikerfi í lagi eins og aðrar sambærilegar vélar og þá rúllar þetta endalaust :)

og endalaust af varahlutum ef að því kemur ;)
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá Magni » 21.feb 2012, 11:06

30% aukning... hæpið heheh
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá Magni » 21.feb 2012, 11:16

Kruger wrote:Sælir, er hérna í fyrsta skipti, var buinn að heyra að hérna á spjallinu fengi maður allar uppl. sem nauðsynlegar væru ;)
Málið er að mig langar í patrol og mér stendur einn til boða 2001 módelið elegance, lítur vel út og allt það, búið að fara í gallameðferðina niðri í Ingvari Helga, ekinn 178000,
Væri æðislegt að fá uppl. hvað bæri að varast, og eftir hverju á að taka eftir sérstaklega, hver er eyðslan á svona bíl, í bænum og utan hans, l/100 km ??
Maður er að sjá þessa bíla ekna alveg vona og viti, svo maður bindur vonir við þessa bíla, sem fjölskyldubíl og ferðabíl. Eru þeir frekir í viðhaldi....


Takk og með von um einhver uppbyggileg svör/uppl.

Kv Kruger



Ég geri ráð fyrir því að hann sé óbreyttur? Hitavandamálin eru ekkert að bögga óbreyttu bílana né heddvandamál, svo lengis sem viðhaldið sé gott. Eyðslan (innanbæjar 15-16l, utanbæjar 12l) þeir vaða ekkert framúr bílum á 100km hraða, vantar allt tork í þá. En að öðru leyti eru þetta góðir bílar. Gott að sitja í þeim, góð fjöðrun og góður drifbúnaður. Mikið pláss inní þeim.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá Magni » 21.feb 2012, 16:04

svopni wrote:
Magni81 wrote:30% aukning... hæpið heheh


Það er uppgefið, og ekkert ólíklegt. Hvað er hægt að ná útúr stóru amerísku díseltrukkunum með tölvukubb? Og afhverju er hæpið að hann sé að gefa 30%? En þetta er off topic svosem.


Það getur vel verið að það sé uppgefið en ég ég átti svona 99 patrol á 38" með 2.8 vélinni, hann var með samrás kubb á rofa sem var stillanlegur og ég fann aldrei nein 30% koma inn sem eru einhver 40 hestöfl(ég fiktaði töluvert í honum). Þetta voru kannski 10%. Hæpið að hann fari úr 130 í 170 hö við þennan kubb.

Svo er allt annað mál með þessa stóru amerísku dísel trukka, þeir eru með svo stórar vélar að það er töluvert auðveldara að ná útúr þeim aflaukningu. Mikið af þessu vélum er niðurtjúnnaðara frá framleiðanda svo þær eyði minnu og til að auka endingu. Því er auðveldara að auka í þeim aflið.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá AgnarBen » 21.feb 2012, 18:28

Ég held þú verðir ekki fyrir vonbrigðum með svona bíl lítið eða óbreyttan. Það eru engin hitavandamál né sérstök heddvandamál í svona óbreyttum bílum sem ég veit um. Tengdapabbi átti svona óbreyttan bíl frá 2003 til 2009 og viðhaldið var nú bara varla nokkuð til að tala um, man bara ekki til þess að hann hafi bilað hjá honum en hann notaði þetta nú reyndar bara á malbiki. Hann keypti sér nýjan 2009.

Hvaða ár var skipt um vél hjá þér ? Vélarnar eftir 2003 ættu að vera í lagi .....
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá jeepson » 21.feb 2012, 19:07

AgnarBen wrote:Ég held þú verðir ekki fyrir vonbrigðum með svona bíl lítið eða óbreyttan. Það eru engin hitavandamál né sérstök heddvandamál í svona óbreyttum bílum sem ég veit um. Tengdapabbi átti svona óbreyttan bíl frá 2003 til 2009 og viðhaldið var nú bara varla nokkuð til að tala um, man bara ekki til þess að hann hafi bilað hjá honum en hann notaði þetta nú reyndar bara á malbiki. Hann keypti sér nýjan 2009.

Hvaða ár var skipt um vél hjá þér ? Vélarnar eftir 2003 ættu að vera í lagi .....


einmitt það sem að ég ætlaði að koma með. Þessar vélar bötnuðu víst til muna eftir 2003. En ég veit svosem ekkert hvað það var sem að batnaði. Það er eitt sem að ég fíla ekki við þessar 3gja lítra vélar eða aðrar svona nýlegar diesel vélar. Mér fynst heyrast svo ægilega mikið í þessum vélum. En veit einhver hvaða betrumbætur voru gerðar á 3gja lítra vélinni eftir 2003??.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Patrol elengance 3,0 2001 pæling...

Postfrá AgnarBen » 22.feb 2012, 09:23

jeepson wrote:
AgnarBen wrote:Ég held þú verðir ekki fyrir vonbrigðum með svona bíl lítið eða óbreyttan. Það eru engin hitavandamál né sérstök heddvandamál í svona óbreyttum bílum sem ég veit um. Tengdapabbi átti svona óbreyttan bíl frá 2003 til 2009 og viðhaldið var nú bara varla nokkuð til að tala um, man bara ekki til þess að hann hafi bilað hjá honum en hann notaði þetta nú reyndar bara á malbiki. Hann keypti sér nýjan 2009.

Hvaða ár var skipt um vél hjá þér ? Vélarnar eftir 2003 ættu að vera í lagi .....


einmitt það sem að ég ætlaði að koma með. Þessar vélar bötnuðu víst til muna eftir 2003. En ég veit svosem ekkert hvað það var sem að batnaði. Það er eitt sem að ég fíla ekki við þessar 3gja lítra vélar eða aðrar svona nýlegar diesel vélar. Mér fynst heyrast svo ægilega mikið í þessum vélum. En veit einhver hvaða betrumbætur voru gerðar á 3gja lítra vélinni eftir 2003??.


Sú skýring sem ég legg mesta trú á er að þessir mótorar höfðu fyrst ekki neina alvöru olíukælingu á stimplunum sem orsakaði of mikla hitamyndun þannig að tveir innstu stimplarnir gáfu sig. Quick fix hjá Nissan var að auka olíumagnið til að stimpilstangirnar næðu niður í hana og skvettu henni upp og kældu þannig stimplana. Síðan hafi blokkinni verið breytt og komið hafi verið fyrir alvöru kælingu, væntanlega með kælirásum.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 56 gestir