sjálfskipting og beinskipting
Posted: 16.feb 2012, 22:47
frá arni hilux
hvernig er það með það ef þú ert með mótor sem er með sjálfskiptingu er auðvelt að setja gírkassa á hann? t.d. með 4 runner eða hilux? eða bara alla bíla :)
Re: sjálfskipting og beinskipting
Posted: 16.feb 2012, 23:21
frá Sævar Örn
Mesta föndrið er bara að bolta þetta saman og setja pedalabrakketið. Allt annað er til staðar þ.e. göt í kvalbak og rafmagn splæsirðu saman þ.e. jumpar milli jarðar og öryggisrásar fyrir park og neutral til að geta startað og tengir bakkgírsrofann inn á bakkgírsrofann á ssk lúmminu
Það er meira mál að setja ssk í bsk boddý eða rafkerfi því þá þarf rafkerfið að fylgja.