Pall-lok
Posted: 16.feb 2012, 21:28
Sælir piltar,
er með extra-cab og mig vantar einhverjar hugmyndir um hvernig best er að loka pallinum hjá mér. Langar ekki í pallhús og er því að spá í einhverskonar loki eða dúk yfir pallinn. Hvernig hafa menn verið að snúa sér í þessum málum ?
kv.Bergur
er með extra-cab og mig vantar einhverjar hugmyndir um hvernig best er að loka pallinum hjá mér. Langar ekki í pallhús og er því að spá í einhverskonar loki eða dúk yfir pallinn. Hvernig hafa menn verið að snúa sér í þessum málum ?
kv.Bergur