Síða 1 af 1

Kaup á Grand cherokee

Posted: 16.feb 2012, 00:08
frá dlh
Sælir spjallverjar.

Ég hef verið að velta fyrir mér kaupum á Grand Cherokee með "nýja" laginu,semsagt 2005 eða yngri.

Hvernig eru þeir að koma út, t.d hvernig er 3.7 vélin vs 4.7 í eyðslu?? Og er eitthvað sérstakt sem ber að varast
sem menn eru að lenda í með þessa bíla??

Kv Davíð.

Re: Kaup á Grand cherokee

Posted: 16.feb 2012, 14:04
frá jonni187
Hefur verid ad koma upp vandmal i teim lika vardandi sjalfskiptitölvuna, er ekki heil stöng niður i kassa, er bara tölva sem gefur skilaboð a milli. Var ad skoda svona bil sjalfur um daginn og for med hann i biljöfur og let lesa af honum fyrir mig og tad kom i ljos ad tolvan var ad gefa sig og senda vitlaus skilaboð. Synir sig allt i einu i öllum girum t.d og tarf ad setja i N og aftur i D eda R.

Eg mæli alveg med tvi ad lata lesa hann, tvi tetta er vidgerd uppá 150.000 - 200.000

M.b.k

Jonni :)

Re: Kaup á Grand cherokee

Posted: 16.feb 2012, 21:51
frá Stebbi
svopni wrote:Bíllinn með 3,7 vélinni er ekki með millikassa.


Víst er millikassi í honum það er bara ekki lágt drif. Svo er varla vandamál ef á að gera jeppa úr honum að taka þetta np147 gerpi úr og setja í hann alvöru millikassa.