Kaup á Grand cherokee
Posted: 16.feb 2012, 00:08
Sælir spjallverjar.
Ég hef verið að velta fyrir mér kaupum á Grand Cherokee með "nýja" laginu,semsagt 2005 eða yngri.
Hvernig eru þeir að koma út, t.d hvernig er 3.7 vélin vs 4.7 í eyðslu?? Og er eitthvað sérstakt sem ber að varast
sem menn eru að lenda í með þessa bíla??
Kv Davíð.
Ég hef verið að velta fyrir mér kaupum á Grand Cherokee með "nýja" laginu,semsagt 2005 eða yngri.
Hvernig eru þeir að koma út, t.d hvernig er 3.7 vélin vs 4.7 í eyðslu?? Og er eitthvað sérstakt sem ber að varast
sem menn eru að lenda í með þessa bíla??
Kv Davíð.